Fćrsluflokkur: Ferđalög

Heimferđin

Mađur verđur víst ad klára ferđasöguna, er ţađ ekki? Ég var ad fćra allar fćrslurnar inn í word til ađ prenta ţćr síđan út og eiga og komst ad ţví ad ţađ vantađi endann á ferđasöguna. Hérna kemur ţví heimferđin. (Ţađ er ótrúlega erfitt ađ venja sig á ađ nota íslenska stafi aftur!)

Flugiđ frá Sao Paulo var yfirbókađ sem var svona líka heppilegt fyrir okkur Sćvar. Viđ vorum flutt yfir í World Traveller Plus sćti sem eru mun betri heldur en venjuleg sćti. Viđ vorum auđvitađ geggjađ sátt međ ţađ og nutum ţess mikiđ ađ vera ekki í kremjunni aftur í međ hinum. Flugiđ var líka tveimur tímum styttra en flugiđ til S-Ameríku, ţ.e. 11 tímar. Ţví miđur ţó, ţrátt fyrir öll ţćgindin, gat hvorugt okkar sofnađ um nóttina. Ég er alveg búin ađ komast ađ ţví ađ svefntöflur hafa engin áhrif á mig.

En allt gekk vel og viđ komum til Heatrow klukkan hálf átta um morguninn. Viđ skelltum farangrinum í geymslu og fórum inn í London ađ versla. Ţađ var auđvitađ rigning í London en viđ létum ţađ ekki á okkur fá. Sćvar fékk tvennar Diesel buxur og peysu, skó, Supertramp disk, Seinfeld og Simsons syrpur og Mission impossible 3 á Blue Ray. Ég fékk líka gallabuxur og Sćvar gaf mér órtúlega flotta Karen Millen peysu. Ţannig ađ ţetta var velheppnuđ verslunarferđ. Skemmtileg leiđ til ađ eyđa tíma í London.

Eftir ţetta fórum viđ ţreytt upp á flugvöll, enda ekki búin ad sofa neitt. Viđ ţurftum ađ bíđa í klukkutíma í vélinni sem okkur fannst ekki mjög skemmtilegt. Á ţessum tímapunkti vorum viđ orđin mjög spennt ađ hitta foreldra okkar og komast heim.

Eitt ţađ besta viđ ferđalög er ađ koma heim. Ţađ var svo gott ađ hitta mömmu og pabba aftur!

Viđ komumst sem sagt heim áfallalaust og nú er allt ađ falla í eđlilegt horf eftir frábćra ferđ. Ferđin er ţađ magnađasta sem ég hef nokkru sinni gert og skrítiđ ađ henni sé lokiđ. En nú byrjar bara skólinn á morgun og viđ höfum ţví ekki frá neinu fleiru ađ segja.

Sjáumst baraWink

Inga Rún


Sao Paulo og heim

Thetta er sidasta faerslan vaentanlega. Vid komum i dag aftur til Sao Paulo eftir sex klukkustunda rutuferd fra Rio de Janeiro. Vid vorum svo glod thegar vid stigum ut ur rutunni vid komuna thvi thetta var SEINSTA rutuferdin i langan tima. Eg aetla ekki i rutu naestu arin. Thad for samt mjog vel um okkur a leidinni. Vid horfdum a tvaer biomyndir med portugolskum texta og portugolsku tali en thad stytti ferdina talsvert. Skodun okkar a Sao Paulo hefur ekkert breyst thott vid seum nu i betri hluta borgarinnar. Thetta er drulluskitug og ogedslega ljot borg, einhver su allra mest oadladandi sem vid hofum komid til. Munurinn a Rio de Janeiro og Sao Paulo er eins og svart og hvitt. Eiginlega er thad ekki nogu sterkt til ad lysa thvi. Eg fer sennilega aldrei aftur til Sao Paulo, sem betur fer, og ef einhver ykkar aetlar til Sudur Ameriku, reynid tha ad fljuga til Quito, Santiago eda Buenos Aires (serstaklega Buenos Aires). 

Vid erum a Best Western Panamby hotelinu ad hafa thad gott, nybuin med nautasteik og is (sidasta kvoldmaltidin). Thetta er klarlega langflottasta hotelid sem vid hofum gist a i thessari ferd, en thad er lika thad dyrasta. Thratt fyrir ad borga 67 dollara fyrir nottina er morgunmatur ekki innifalinn og eg thurfti ad punga ut 600 kronum fyrir klukkutima a netinu. Dyrasta internet sem eg hef komist i. Brasilia er annars bara lang dyrasta landid her i Sudur Ameriku og Rio talsvert dyrari en Sao Paulo enda mikill turistastadur.

Inga hefur verid frabaer ferdafelagi eins og eg (audvitad). Vid hofum aldrei ordid leid a hvort odru og ekkert hefur reynt a sambandid. Bandarisk hjon sem vid hittum thrisvar a mismunandi stodum i Chile sogdu okkur enda ad thad vaeri mun erfidara ad finna godan ferdafelaga heldur en goda konu/mann. Aetli vid hofum ekki bara fundid baedi. Vid erum voda hamingjusom og hofum notid thess mikid ad ferdast saman. Thetta verdur sko endurtekid einhvers stadar annars stadar i heiminum, tho ekki aftur i thrja manudi eins og nu.

Thar sem Inga er svona frabaer aetla eg ad tileinka henni bloggfaersluna. Hun er audvitad ljoshaerd og hefur latid ymislegt skemmtilegt ut ur ser.

Thegar vid vorum i rutunni fra Santiago til La Serena i Chile var lagid Take on me med A-Ha i utvarpinu. Eg sagdi vid Ingu, "Veistu eg held ad Take on me se thad skasta sem hefur komid fra Noregi." Tha sagdi Inga, "Ja var Robbie Williams ekki i A-Ha?"

Thegar vid svo ferdudumst til Uyuni bordudum vid med nokkrum odrum erlendum ferdamonnum. Tha kom enskusnillingurinn upp i Ingu. "Can you pass me the sinnep", spurdi hun og skildi ekkert af hverju enginn skildi hana. Thegar henni var svo thakkad fyrir eitthvad sagdi hun alltaf, "That was nothing" i stad "You're welcome." Eg hlo pinulitid. A Saltslettunni sjalfri stod einn klettur upp ur slettunni sem minnti Ingu a "flightmothership" en ekki "aircraft carrier".

Svo thegar vid vorum i batnum uti a Titicacavatni sagdi Inga, "Rosalega er gott ad sitja herna meginn i batnum thvi hin hlidin vaggar svo mikid."

Inga er mikil tilfinningamanneskja og fer stundum ad tarast yfir biomyndum. I rutunni i dag horfdum vid a myndina Bend it like Beckham. Thegar indverska stelpan skorar ur aukaspyrnu i myndinni og tryggir lidinu sigur, tha fellu nokkur tar! Ekki veit eg af hverju.

En eg elska hana nu voda mikid. Hun er yndisleg og frabaer i alla stadi. Verst bara ad eg hlae sjaldnast med henni heldur bara ad henni. En thad er bara allt i lagi.

Jaeja, best ad drifa sig upp a herbergi. Vid eigum langt flug fyrir hondum.

Sjaumst a Islandi!


Stutt í heimkomu

Eins og venjulega er svaka party í gangi á hótelinu okkar svo vid ákádum ad skella okkur á netkaffi í smá stund. Hótelid er meira eins og félgsmidstod en hótel sem er audvitad fínt upp ad vissu marki. Tad sem er ekki fínt hinsvegar er ad tónlistin stoppar ALDREI! Tad reykja líka allir tarna, jafnt sígrettur sem marjuana. Samkvaemt reglum hótelisins eru oll eyturlyf bonnud en hótelstarfsmennirnir reykja alveg jafn mikid marjuana og hinir svo tad er greinilega ekki tekid hart á tessu. Mér lídur dálítid eins og vid séum dottin inn í bíómynd tar sem allir eru voda fallegir, hipp og kúl, eru á strondinni á daginn og djamma á kvoldin.

Vid gerdum voda lítid í gaer annad en ad kíkja á Cristo Redentor. Vid vorum reyndar svo oheppin ad tegar vid vorum komin upp tá hronnudust upp skýin og vid gátum tví ekki notid útsýnisins sem á víst ad vera aedslegt.

Í dag kíktum vid í midbaeinn. Tad stendur í Lonely Planet bókinni ad madur eigi ad gera tad á virkum dogum tví midbaerinn sé ekki oruggur um helgar. Vid tókum straetó nidur í bae og bádum bílstjórann ad láta okkur úr vid Praça Floriano, sem er svona midsvaedis. Hann misskildi okkur tó adeins og lét okkur úr vid Avenida Floriano sem er toluvert langt frá midbaenum, tannig ad vid tók langt labb í 33 stiga hita og trengslum. Saevari leid ekki mjog vel í hitanum, mannmergdinni og menguninni. Tetta tókst tó allt og vid komumst á torgid okkar en fottudum tá ad tad er mánudagur og tví oll sofn lokud. Vid kíktum tó á tjódarbókhloduna teirra, sem er staersta bókasafn í Sudur-Ameríku, og fengum túr á "ensku" um safnid. Vid skildum nánast ekkert en byggingin er mjog falleg og fullt af merkilegum handritum og skjolum geymd tarna.

Ég er annar ad spá í ad skrifa orlitid um mismuninn milli landanna sem vid hofum heimsótt. (Tetta verdur samt ekki mjog skipulega uppsett.)

- Tad er rosalega mikil skriffinnska í teim ollum.

- Argentína og Chile eru áberandi betur staed en hin og madur er oruggari med sig í teim. Tad eru samt fátaekrahverfi (kofabyggd) í ollum stórborgum sem vid hofum komid í. Bólivia var langsamlega fátaekast.

- Apótek á hverju horni hérna í Brasilíu. Toluvert af teim í Argentínu líka.

- Mikid um safa- og jógúrtbari í Ekvador og safabari í Rio.

- Orduvísi framburdur í Argentínu og s-unum sleppt í lok orda í Chile.

- Mjog mikid um óklárud hús í Bólivíu, Perú og Ekvador. Járnstangir standa upp úr flestum húsum tar eins og allir hugsi sér ad baeta vid haedum.

- Í Bólivíu, Perú og Ekvador voru logreglumenn og oryggismenn vid oll hús og á ollum hornum. Tad er gott ad hafa tá tó vopnin séu heldur óhugnanleg. Í ollum tessum londum er varad vid tví ad madur fari út á kvoldin.

- Í Bólivíu og Sudaustur Perú sér madur fleiri konur ad medaltali í tjódlegum klaednadi en vestraenum.

- Rúturnar voru verstar í Bólivíu, Perú og Ekvador. Taer voru nánast alltaf klósettlausar, ofugt vid í hinum londunum, og yfirleitt sudur-amerísk tónlist síendurtekin á haesta styrk alla ferdina.

- Í Brasilíu er mikid um hip hop og pop tónlist. Í Argentínu og Chile er yfirleitt bara svipud tónist og heima. Í N-Chile er dálítid um indíánatónlist og í Bólivíu og Perú líka. Vid erum komin med algjort óged á s-amerísku pop/daegur tónlistinni teirra hérna í londunum fyrir Brasilíu.

- Fatatískan í Argentínu er alveg eins og heima og konurnar tar ótrúlega fallegar.

- Umferdin er brjálaedisleg í ollum londunum, bara mis brjálud. Vid erum alltaf mjog takklát í lok hverrar ferdar.

Ég man ekki eftir neinu fleira í bili. Ég á pottthétt eftir ad muna eftir e-u um leid og ég haetti í tolvunni. Tad er alltaf tannig.

Ef vid forum ekki aftur á netkaffihús tá er planid núna svona:

Á morgun tokum vid rútu til Sao Paulo um 10 leytid í fyrramálid. Vid komum á hótelid okkar vonandi e-d um 5 leytid. Tad á ad vera voda fínt og aetli vid forum ekki e-d fínt út ad borda um kvoldid tar sem tad er nú sídasta kvoldid okkar hérna í Sudur-Ameríku. Daginn eftir forum vid sídan út á flugvoll upp úr tvo og eigum flug kl. 16:20. Vid eigum ad lenda á Heathrow kl. hálf átta morguninn eftir og eydum deginum í London. Sídan eigum vid flug frá Heathrow kl. 21:10 og eigum ad lenda í Keflavík kl. 23:10.

Tad er skrítid ad heimferdin taki tvo daga en vid hlokkum mikid til. Mér finnst ég líka ekki alveg til til ad byrja strax í skólanum aftur. Tad hefdi verid fínt ad hafa nokkra daga í vidbót í frí heima en ég má ekki kvarta, vona bara ad áhuginn hellist yfir mig vid heimkomu.

Sjáumst fljótlega á Íslandi

Kv. Inga Rún


Quito - Rio de Janeiro

Núna erum vid komin til Rio, sem er svona seinasta stoppid okkar. Vid erum farin ad hlakka mikid til ad koma heim. Rio er virkilega fín borg en tad gekk ekki áfallalaust ad komast hingad. Vid lentum í tví á flugvellinum í Quito ad okkur vantadi víst gult hefti sem á ad vera stadfesting á tví ad vid hofum fengid bólusetningu gegn gulu. Klukkan var 5 um morguninn, tveir tímar í flug og skrifstofa flugfélagsins var ekki á flugvellinum. Af hverju laetur enginn mann vita af svona hlutum? Allavegana tá fengum vid ekki ad innrita okkur, tíminn leid og enginn gat hjálpad okkur, vid turftum ad ná okkur í svona blad. Tad var ekki fyrr en ég leyfdi manninum ad sjá nokkur tár ad hann sagdi ad vid gaetum hugsanlega keypt okkur svona blad, vaerum vid til í ad borga. Vid sogdum audvitad ad tad vaeri ekkert mál og 10 mín. sídar var búid ad falsa tvo skírteini fyrir okkur, gegn 50 $ greidslu. Vid sem hofum alveg tessa bólusetningu! En tetta reddadist sem sagt og vid hlupum í gegnum flugstodina og inn í vél. Vá tad var svo mikill léttir!

Um kvoldid komum

vid til Rio og komumst ad tví ad hótelid okkar er partý stadur. Beint fyrir utan herbergid okkar er bar og tar er alltaf tónlistin í botni. Tetta hefdi hentad vel í svona ferd eins og Mallorca ferdinni minni tar sem tilgangurinn var ad skemmta sér, en fyrir okkur, tá er tetta heldur mikill hávadi. Tegar madur er svona brenndur er madur ekkert í miklu party studi. Auk tess er tetta eitt dýrasta hótelid sem vid hofum verid á (50 $ nóttin) og herbergid okkar er gluggalaust nema út ad barnum og vid hofum ekki einka badherbergi. Rio er bara dýrari borg. Í

gaer lobbudum vid alla Copacabana strondina. Strandlífid er skemmtilegt og loftslagid hérna ótrúlega taegilegt. Í dag fórum vid svo upp á Păo de Azuçar. Útsýnid tadan er ótrúlegt! Borgarstaedid er án efa eitt tad fallegasta í heiminum!

En

ég er á tíma og verd tví ad fara ad haetta. Tolvan er líka ad fara ad deyja held ég.

Kv. Inga

Btw. Daginn eftir ad vid komum frá Galapagos,tá faerdi Saevar mér morgunmat í rúmid og braeddi mig alveg. Eftir brunann á fótleggjunum  bólgnudu faeturnir á mér nefninlega upp svo tad var erfitt ad ganga, svo Saevar er alveg búinn ad stjana vid mig. Hann er yndislegur, tessi elskaInLove 


Galapagoseyjar

Galapagos ferdin var aedisleg!

Dagur 1. Ferdin hófst snemma morguns hér í Quito thann 12. ágúst thegar vid flugum med Aerolineas Galapagos til Baltraeyju á Galapagos. Thangad vorum vid komum rétt fyrir hádegi og tók thá vid rútuferd ad litlum báti (Panga) sem flutti okkur yfir lítid sund á staerri eyju, Santa Cruz. Á Santa Cruz beid onnur rúta sem ók okkur ad odrum litlum báti sem sigldi med okkur út í ferjuna sem vid dvoldum í. Á Santa Cruz eru flestir íbúar Galapagos eyja. Baerinn er ekki stór en ber greinilega merki um túrisma thví thar eru fjolmargar minjagripaverslanir og nokkrir veitingastadir. Vid kíktum á internetid thar í bae thví ég vildi tékka á úrslitum Liverpool leiksins. Utan á stód "Fast Connection" en ég held ad thetta hafi verid haegasta internettenging sem ég hef komist í á thessu ferdalagi. Mér tókst ad skoda fjórar sídur á 10 mínútum!

Eftir ad hafa komid okkur fyrir í ferjunni var farid í ferd inn á hálendi Santa Cruz.  Thar var aetlunin ad skoda risa landskjaldbokur. Skjaldbokurnar voru mjog skemmtilegar en stundum svolítid hraeddar vid okkur og drógu sig inn í skelina. Vid fengum samt ad koma ótrúlega naerri theim og thaer kippa sér nánast ekker upp vid thad. Náttúran var audvitad mjog falleg og ótrúlega gaman ad sjá thessi stóru en haegfara dýr droslast med skjoldinn sinn út um allt í leit ad aeti. 

Sídar var komid ad thví ad skoda hraungong sem eru taeplega 300 metra long og risastór. Ég hef nú séd svona ádur og var thví ekkert yfir mig spenntur en thad var samt gaman ad thessu. Á einum stad voru ekki nema um 60 sentímetrar milli gólfflatar og lofts og thurftum vid ad skrída thar í gegn, thó ekki nema taeplega tvo metra.

Um kvoldid fórum vid svo aftur í bátinn, fengum kvoldmat og logdumst upp í rúm (kojurnar okkar). Thad var dálítid óthaegilegt ad borda og reyna ad sofna thegar báturinn ruggadi thetta mikid. Um nóttina var svo kveikt á vélum skipsins og siglt í átt ad eyjunni Rabida. Vid voknudum vid thad enda talsverdur hávadi og rugg í bátnum og gátum ekki sofnad fyrr en vid settum í okkur eyrnatappa. Eyrnartappar hafa algjorlega tryggt okkur svefn í thessari ferd.

Dagur 2. Eldsnemma um morguninn vorum vid vakin í morgunmat um bord í skipinu. Fyrir utan blasti vid raudleit, lítil og falleg eyja, Rabida, en thar búa saeljón, peíkanar og flamingóar auk fjolmargra plantna og annarra fugla. Eyjan er óbyggd og engin bryggja til ad leggja bátnum vid. Vid fórum thví ad eyjunni í gúmmíbáti og thurftum ad vada í land. Á eynni lágu fjolmorg saeljón sofandi á strondinni, en eitt og eitt var vakandi sem gáfu frá sér skemmtileg hljód. Saeljónin kipptu sér ekkert upp vid thad allt thetta fólk staedi yfir theim; sum stódu meira ad segja upp líkt og thau vaeri ad stilla sér upp fyrir myndatoku. Ingu fannst thau vodalega krúttleg thegar thau hofdu thad svona notalegt á strondinni. Fyrir utan saeljónin skodudum vid náttúruna á eynni sem er mjog falleg og thid sjáid hana á myndunum thegar vid hendum nokkrum inn, sennilega í Ríó.

Eftir rolt um eyjuna fórum vid ad snorkla í sjónum. Sjórinn var frekar gruggugur og thví lítid sem sást nidur á botn. Engu ad sídur sáum vid nokkur spennandi dýr. Vid syntum tharna medal saeljóna, litríkra fiska og hákarla. Já, thad var frekar skrítid ad sjá hákarl syndandi undir sér. Sem betur fer finnst theim fólk ekkert gott á bragdid og vid vorum thví ekki í neinni haettu.

Thegar vid komum um bord aftur í skipid tók vid taeplega tveggja tíma sigling til Puerto Egas á Santiagoeyju.  Á thessum tveimur tímum ákvádum vid Inga ad fara upp á dekk skipsins og reyna ad thorna í sólinni. Thar gerdum vid sko mistok thví vid brunnum mjog illa nánast alls stadar á líkamanum thrátt fyrir ad hafa borid á okkur sólarvorn! Vid erum thví eldraud thessa stundina og stundum svo illt í húdinni ad thad er eins og hún sé of lítil og sé vid thad ad slitna. Vid fundum audvitad ekkert fyrir brunanum strax og fórum ásamt hópnum í gonguferd um eyjuna. Vid gengum medfram strondinni og skodudum sjávaredlur (Marine Iguanas) og hraunedlur (Lava Lizards) sem eru talsvert smaerri. Edlurnar eru svartar á litinn og hverfa ótrúlega í svart helluhraunid á strondinni. Inga var einu sinni naerri thví ad stíga á eina. Eins og saeljónin voru edlurnar ekkert hraeddar vid okkur faerdu sig ekkert thótt vid nánast snertum thaer.

Á strondinni sáum vid líka nokkrar litlar finkur sem margar eru kenndar vid Charles Darwin. Thaer eru pínulitlir fuglar sem komu Darwin almennilega á sporid fyrir thróunarstadreyndina, ef ég man thetta rétt. Gaman ad sjá finkurnar.

Ad gonguferdinni lokinni var aftur farid ad snorkla í sjónum. Ad thessu sinni sáum vid enga hákarla thótt their vaeru tharna einhvers stadar en fengum thess í stad ad synda med saeljónum (sem voru ad leika sér ad synda og hoppa upp úr sjónum í kringum okkur) og svo nokkrar stórar saeskjaldbokur. Thetta var mjog skemmtilegt snorkl en á thessum tíma var okkur farid ad svída talsvert í húdina. Thegar vid komum svo aftur um bord í bátinn vorum vid baedi eldraud, ég thó heldur verri. Ég lagdist upp í rúm og Inga makadi after-sun kremi á mig til ad kaela húdina. Bruninn á Ingu kom eiginlega ekkert fram fyrr en degi sídar. Mér var svo illt ad ég svaf lítid sem ekkert um nóttina og vaknadi flokurt um morguninn.

Dagur 3. Morguninn eftir var farid í gongutúr um mjog fallega eldfjallaeyju sem heitir Bartolome. Eyjan leit eiginlega bara út eins og Ísland ad morgu leyti. Tharna voru litlar hrauntradir, eldgígar, apal- og helluhraun og aska. Mjog eydileg en falleg. Í fjarska sáust raudleitir eldgígar sem risu eins og eyjur úr kolsvortu hraunhafinu. Hraunhafid sjálft rakst á vid bláan sjóinn. Vída var graenn gródur og hvítar strendur. Thví midur var leidsogumadurinn okkar ekkert sérstaklega vel ad sér um jardfraedi og fór oft med rangt mál um myndun gígana og hvers vegna hraunid var svona eda thannig útlítandi. Vid vorum samt ekkert ad leidrétta hann.

Thad var nú frekar lítid líf á thessari eyju thannig ad vid fórum beint í bátinn aftur eftir skodunarferdina og sigldum í smá tíma ad odrum stad á eyjunni, Sullivanflóa. Thar var náttúran hreint stórkostleg. Kolsvart helluhraunid rann tharna út í sjóinn og mynstrin í hrauninu voru stórglaesileg. Vid sáum eina litla og saeta morgaes spóka sig í sólinni og fórum svo í land thar sem vid skodudum fallegar og litríkar strendur og krabba. Enn og aftur var farid ad snorkla en vid slepptum thví ad thessu sinni enda illa sólbrennd. Um kvoldid ákvádum vid Inga ad slaka bara á og fara snemma ad sofa enda leid okkur ekkert alltof vel.

Dagur 4. Enn og aftur, eldsnemma um morguninn vorum vid vakin til thess ad fara í skodunarferd um Nordur-Seymoureyju sem idar algjorlega af lífi. Tharna eru nokkrar fuglategundir: Frigatebird thar sem karldýrin hafa stóra rauda blodru undir gogginum, Blue-Footed Booby sem hefur bláan gogg og bláa faetur, Mockingbird sem var fyrsta fuglategundin sem Darwin sá ad voru ólíkir milli eyja auk nokkurra annarra fuglategunda, saeljóna og edla. Á thessari eyju SÉR madur "survival of the fittest" thví their fuglaungar sem eru veikari deyja á medan eldri systkinin lifa af.

Ad heimsókninni lokinni fórum vid aftur á bátinn og sigldum í land. Thremur tímum sídar, eda um klukkan 12 á hádegi vorum vid sest inn í flugvél á leid aftur til Quito. Hópurinn hélt saman allan daginn og fórum vid út ad borda í gaerkvoldi á ekvadorskum veitingastad.

Allt í allt var ferdinni stórskemmtileg og allra peninganna virdi. Vid vorum samt ekki sátt med alveg allt eins og gengur, til daemis thad ad thurfa ad greida fyrir snorklbúnadinn og ad greida leidsogumanni og áhofn thjórfé. Í hvad fóru thessir tvo thúsund dollarar sem vid greiddum hvort fyrir sig?

Eyjarnar eru stórkostlegar og ótrúlegt ad verda vitni ad svona óhraeddu og framandi lífi. Allir aettu ad heimsaekja thessar eyjar.

==

Á morgun fljúgum vid til Ríó de Janeiro í Brasilíu med millilendingu í Panama. Thar munum vid dvelja í fjórar naetur og taka svo rútuna til Sao Paulo thann 21. ágúst. Vid eigum flug til London klukkan 16:00 thann dag svo til thess ad koma í veg fyrir stress og rútuferd klukkan 06:00 um morguninn aetlum vid ad dvelja eina nótt í Sao Paulo, á einhverju gódu hóteli vid flugvollinn.

Thad er bara vika thangad til vid leggjum af stad heim. Vid getum baedi ekki bedid eftir thví ad hitta ykkur oll og fá loksins gamla góda mommumatinn aftur. Vid aetlum svo sannarlega thangad til ad njóta lífsins og thess stutta tíma sem vid hofum í "fallegustu borg heims". Frí í fríinu.

Sjáumst eftir 8 daga,

Saevar og Inga.


Galapagos á morgun

Hae tetta verdur bara stutt, vid turfum ad fara ad taka okkur til fyrir morgundaginn. Vid hittum ádan konu frá Intrepid, fyrirtaekinu sem vid ferdumst med, og hún útskýrdi ferdatilhogunina og tad allt. Vid hofdum greinilega misskilid adeins tví vid héldum ad vid aettum eftir ad borga 30.000 í ferdinni en tad var 60.000, auk tess sem vid verdum adeins á eyjunum í thrjá og hálfan dag tó ferdin heiti „6 day adventure trip“. Hún útskýrdi tetta og sagdi ad tad gaefi okkur tvo daga til ad skoda Quito. Ég hefdi nú frekar kosid ad vera alla dagana á Galapagos eyjunum, tad er nú tad sem vid erum ad borga 300.000 fyrir. Líka dálítid fyndid ad vid forum ad snorkla á hverjum dagi en turfum ad leigja graejurnar (12 $) og blautbúninginn (15 $). Madur hefdi nú haldid ad svona hlutir vaeru innifaldir. En tad er ekki haegt gera neitt vid tessu. Tetta er ferd sem madur fer bara einu sinni á aevinni og tad er eins gott ad njóta hennar!

Vid munum svo segja ykkur frá ferdinni 14. eda 15. ágúst.

Kv. Inga Rún 

 

  


Nýjar myndir

Vid erum loksins búin ad henda inn nokkrum nýjum myndum. Thetta er bara brot af thví sem vid erum búin ad gera en tekur samt yfir thad helsta. Slódin er

http://public.fotki.com/ingaogsaevar/


Quito

Thâ erum vid komin til Quito, hofudborgar Ekvador. Vid erum rętt vid midbaug jardar og myndum thvî naestum thvě 90 grŕdu horn vid ykkur heima. Pěnu skrětid. 

Vid komum til Quito ě gaerkvoldi eftir 10 klukkustunda růtuferd. Sem betur fer var sů růtuferd sů naest sědasta ě thessari ferd. Vid eigum adeins eina eftir frŕ Rio de Janeiro til Sao Paulo thann 21. ŕgůst. Thad verdur pěs of keik fyrir okkur thar sem hůn er adeins taepir 6 klukkutěmar. Vid fňrum strax ŕ hňtelid okkar sem er helvěti fěnt, kostar lětid sem ekki neitt og er steinsnar frŕ midbaenum.

Ě dag fňrum vid ad skoda gamla baeinn ě Quito sem čg held ad sč ŕ heimsminjaskrŕ Unesco (eda einhverri menningarverdmaetaskrŕ). Gamli baerinn er mjog notalegur med sěn throngu straeti og sum hůs ě endurreisnarstěl. Eins og thessum trůarbrjŕlaedingum hčrna er von og věsa er risastňr kirkja ŕ nŕnast hverju gotuhorni. Vid kěktum inn ě eina theirra, La Compania de Jesůs, jesůětakirkju sem var 160 ŕr ě smědum. Og thad er ekkert skrětid hvers vegna. Kirkjan er ě barokkstěl og oll skreytt ůr hňfi. Veggir og altari eru thakin 23 karata gulli en allt gullid vegur samanlagt sjo tonn. Thar fyrir utan er bůid ad skreyta hvert einasta saeti, hvern einasta skika kirkjunnar. Hvad aetli margir hafi dŕid ůr hungri ŕ sama těma og brudlad var svona svakalega med thessa kirkju? Thessir menn voru gjorsamlega sidblindir.

Eftir g(b)ullkirkjuheimsňknina fňrum vid ŕ Mueso de Ciudad eda thjňdminjasafn Quito. Thetta safn var fěnt en leit frekar ůt eins og brůduleikhůs en thjňdminjasafn. Thad var nefnilega bůid ad setja ŕ svid hvernig fňlk bjň ě Quito fyrr ŕ těmum en fornmunirnir voru faerri. Thad var samt bara skemmtilegt.

Vid gerdum svo mest lětid annad eftir thetta. Roltum bara um, skodudum mannlěfid ŕ nokkrum af fjolmorgum torgum hčr ě borg og nutum lěfsins. Vid hofum lěka tekid eftir thvě ad thad er stundum starad dŕlětid mikid ŕ okkur, sennilega vegna ljňsa ůtlitsins, sčrstaklega ŕ Ingu. Fňlkid hčrna hefur greinilega aldrei sčd adra eins fegurd (okkur baedi audvitad). Vid hofum fengid hrňs fyrir ad vera med fallegar tennur (ef thad bara vissi hvad čg er hraeddur vid tannlaekna) og fyrir ad hafa fallegt tungumŕl. Hčr tala allir vidbjňdslega hratt en vid tolum mjog rňlega ě samanburdi.

Heyrumst sědar.

Saevar 

p.s. Er engum odrum en mčr skemmt yfir thvě ad KR skuli halda ŕfram ad tapa ě ěslenska boltanum? Og svo er enski boltinn ad byrja. Ŕfram Liverpool! 


Hryllingsferd frá Perú til Ekvador

Jaeja núna er ordid langt sídan vid komumst seinast í tolvu og margt búid ad gerast á teim tíma. 2. ágúst tókum vid 8 tíma rútu frá Lima nordur til Trujillo. Tad er ein besta rútuferd sem vid hofum komist í. Rútutjónninn var klárlega samkynhneigdur og mjog skemmtilegur. Hann song og dansadi med logunum, spiladi Bingo med okkur og hafdi bíomyndirnar á ensku (The Lake House, Blood Dimond og Shrek 2, ekki slaemt). Ě Trujillo skodudum vid Chan Chan sem er staersta borgin frá tví fyrir landnám Evrópumanna. Hún var hofudborg Chimú indíánanna og tarna bjuggu um 60.000 manns tangad til Inkarnir logdu tá undir sig um 1460. Tad var mjog gaman ad sjá tetta tó borgin sé engin Machu Picchu.

Á ollum torgum hérna í Perú og Ekvador eru menn sem bjóda upp á ljósmyndatjónustu. Myndavélarnar teirra eru eins og fyrstu vélarnar sem búnar voru til, ég veit ekki hvar teir fá tessar vélar. Linsan kemur fram med eins og harmoniku í kring, ljósmyndarinn fer undir e-d efni sem fylgir vélinni og svo kemur tetta líka rosalega flass. Audvitad eru sídan skópússunardrengir allt um kring. 

4. águst logdum vid af stad frá Trujillo. Ég (Inga) var med smá flensu en ekkert alvarlega, svo mér fannst best ad vid myndum halda áfram til ad komast til Ekvador tímalega. Hugsanlega var tetta rong ákvordum tví vid tóku skelfilegar rútuferdir. Vid turftum ad taka trjár rútur til ad komast Trujillo-Chiclayo-Tumbes-(leigubíll)-Huaquillas-Cuenca. Einu rúturnar sem voru í bodi voru med venjuleg saeti og frekar lélegar, tannig ad ég var mjog bílveik í teim ollum, flensan hjálpadi audvitad til. Vid tókum naeturrútu milli Chiclayo og Tumbes og tad var svo trongt milli saetanna ad Saevar vard ad hafa faeturnar á ganginum. Reyndar fňr svo illa um Saevar ad hann stňd frekar stňran hluta růtuferdarinnar og leyfdi mčr ad liggja ě saetunum. Í fyrsta sinn í allri ferdinni ákvádum vid ad taka svefnpillu tar sem svefnadstaedur í tessari yfirfullu rútu voru vaegast sagt skelfilegar. Tad fór ekki betur er svo ad hvorugt okkar sofnadi í ferdinni og tegar vid komum til Tumbes vorum vid alveg ad leka nidur úr treytu. Tad er alveg órtúlegt hvad fólk tekur mikid med sér í rúturnar og ótrúlegustu hluti. Tegar vid sóttum toskurnar okkar var hani í poka vid hlidina á teim, adeins hofudid stód út úr. Sídan turftum vid ad taka leigubíl yfir landamaerin og ganga frá ýmsri pappírsvinnu. Á landamaaerastodinni Perúmegin kom eldri madur upp ad okkur og sagdist geta leidbeint okkur ad rútufyrirtaekjunum í Huaquillas sem faeru til Cuenca. Vid sogdumst alveg geta fundid tau sjálf, en madurinn settist bara upp í leigubílinn med okkur og sagdi ad tetta vaeri ekkert mál. Ekvadormegin labbadi hann svo med okkur smá spol ad rútufyrirtaekjunum, sídan krafdist hann 10 dollara fyrir ómakid! Vid sogdum ad tad vaeri bara algjort rugl tar sem vid hefdum ekkert bedid hann um tjónustuna, madurinn neitadi ad fara og tegar madur hefur ekkert sofid í sólarhring nennir madur ekkert ad standa í svona veseni svo hann fékk á endanum 5 dollara. Eftir tetta turftum vid ad finna vegabréfseftirlitid í Ekvador. Vid holdum ad tad hljóti ad hafa gerst í rodunum tar fyrir framan ad iPod-num mínum var stolid, frekar dopur byrjun á veru okkar hér í Ekvador. Tad er audvitad skelfilega leidinlegt ad lenda í tví og adeins til ad toppa allt. Vid vorum tví ekki mjog upplitsdjorf tegar seinasta rútuferdin hófst. Sú ferd var eins og straetuferd med stodugum stoppum til ad taka upp ferdalanga vid vegkantinn. Leidin var mjog hlykkjótt og rútan alltaf ad bremsa nidur svo mig langadi stundum bara ad hoppa úr rútunni og fara ekkert lengra. Greyid Saevar ad turfa ad vera med mér í rútunum, tad er ekki haegt ad segja ad ég sé e-d skemmtileg svona bílveik.

Allavegana, vid komumst loks til Cuenca í Ekvador, fundum okkur hótel og fórum svo beint ad gefa skýrslu um iPodránid. 27 klukkustundum eftir ad vid fórum frá hótelinu okkar í Trujillo gátum vid loks farid ad sofa á nýja hótelinu okkar í Cuenca. Vid lágum rotud fram á kvold, fórum tá út og keyptum okkur súpu og svo beint aftur upp á hótel. Vid erum enn dálítid eftir okkur en fórum tó ádan út á rútustod og keyptum okkur rútumida til Quito, ca 10-11 klst. Vid erum komin med svo mikid óged á rútum ad tad var alveg erfitt ad kaupa midann, en um klukkan níu annad kvold verdum vid komin til Quito og tá er adeins ein rútuferd eftir ádur er vid komum heim. Tad er rosalega skrítid hvad tad er stutt eftir. 

Símarnir okkar hafa baedi verid sambandslausir í Perú og Ekvador. Vid verdum orugglega komin í símasamband 17. ágúst.

Pabbi og Helgi, til hamingju med afmaelid!

Ekki miskilja mig, sídustu dagar hafa verid mjog erfidir en vid erum ad jafna okkur og erum mjog hress. Núna erum vid alveg ad fara komast til Galapagos. Vid hlokkum mikid til tess og svo hofum vid fimm daga í Rio, tar sem vid getum kíkt á Jesú og legid á strondinni med kokteil í annarri og ís í hinniWink.

Bestu kvedjur

Inga og Saevar 


Lima

Thá erum vid komin til Lima, borgar konunganna. Vid flugum hingad ě morgun frŕ Cuzco med Star Perů í rúma klukkustund. Ákvádum sem sagt ad fljůga ě stad thess ad sitja ě růtu ě taepan sňlarhring. Skynsamleg ákvordun. Vid komuna fundum vid strax ad vid vorum komin nidur ad sjň eftir ad hafa dvalid ě hŕfjallalofti ě meira en mŕnud. Loftid ě fjollunum er thunnt og thurrt en rakt og thungt vid sjŕvarmŕl. Vid fundum thad alla vega strax og vid stigum ůt ůr včlinni.

Lima er eins og hver onnur stórborg hčr ě Sudur-Amerěku. Hčr er snarklikkud umferd thar sem okumennirnir taka nŕkvaemlega ekkert tillit til gangandi vegfarenda. Ŕ hverju gotuhorni eru gotusalar ad reyna ad pranga einhverju inn ŕ okkur. Čg held stundum ad thad sč orugglega haegt ad kaupa tryggingar og hůs af gotusolum. Their selja andskotan allt!

Vid komum snemma ě morgun og tňkum leiguběl ŕ hňtelid. Ferdin byrjadi ekki vel thvě leigubělstjňrinn vissi ekkert hvar gatan var og thvě vordum vid taepri klukkustund ě "ůtsynisferd" um Lima, sem var ě sjŕlfu sčr bara ŕgaett. Eftir komuna á hótelid fňrum vid ůt og heimsňttum Museo de la Nacion eda "thjňdminjasafn" Perůmanna. Safnid var fěnt med fullt af forvitnilegum gripum frŕ hinum ymsu těmum og stodum ě Perů, medal annars audvitad frŕ Inkunum. Annars blandast thetta vodalega mikid saman og čg veit ekkert hvada menning ŕtti hvad.

Thad forvitnilegasta ŕ safninu thňtti okkur hins vegar ljňsmyndasýning sem spannadi ŕrin 1980 til 1996 eda svo. Ŕ theim tíma voru mjog blňdug pňlitěsk ŕtok milli Perůmanna og lčtu um 70.000 manns lěfid ě theim. Myndirnar voru margar hverjar mjog ŕtakanlegar og sogurnar sem theim fylgdu enn sorglegri. Okkur thňtti fremur skrětid til thess ad hugsa ad ekki vaeri lengra sědan en 15 til 20 ár sídan bělar voru sprengdir ŕ gotum Lima. (Haegt er ad fraedast adeins meira um thessi ŕtok hčr http://en.wikipedia.org/wiki/Internal_conflict_in_Peru).

Eftir safnaferdinni tňkum vid leiguběl ŕ Plaza de Armas, adaltorgid hčr ě Lima (reyndar heita oll adaltorgin ě borgum Sudur-Amerěku sama nafni). Vid komuna thangad sŕum vid heilan flota af fullbůnum ňeirdalogregluthjňnum. Okkur leist ekkert ŕ blikuna en ŕkvŕdum samt ad halda inn ad torginu, framhjŕ logreglunni. Loggan hleypti okkur ad sjŕlfsogdu ě gegn og spurdum vid logregluna hvort thetta vaeri nokkud eitthvad haettulegt. Loggan var frekar afsloppud og sagdi nei nei, Evo Morales forseti Bňlivěu vaeri bara ě heimsňkn hjŕ kollega sěnum Alan Garcia Perez forseta Perů. Vid vorum voda spennt yfir thvě og fňrum ad forsetahollinni. Thar beid fjoldi fňlks fyrir framan hersveit af logregluthjňnum og beid thess ad their kumpánar lčtu sjŕ sig. Eftir um 15 měnůtna bid stigu herramennirnir loks ůt ůr forsetahollinni. Perůforseti kvaddi Bňlivěuforseta med fadmlagi eins og theim einum er lagid og veifudu til fňlksins.

Vid vorum audvitad kampakŕt enda miklir adŕendur Evo Morales. Hŕrgreidslan hans er stňrkostleg! Ég var sennilega manna gladastur ad sjŕ bifukolluna hans!

Á morgun holdum vid loks til Trujillo sem er adeins nordar ě Perů. Thad er einhver ŕtta těma růtuferd thangad. Thar er aetlunin ad skoda einhverjar fornleifar en halda svo ŕfram enn nordar daginn eftir.

Peace out

Saevar Morales


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband