Hryllingsferd frá Perú til Ekvador

Jaeja núna er ordid langt sídan vid komumst seinast í tolvu og margt búid ad gerast á teim tíma. 2. ágúst tókum vid 8 tíma rútu frá Lima nordur til Trujillo. Tad er ein besta rútuferd sem vid hofum komist í. Rútutjónninn var klárlega samkynhneigdur og mjog skemmtilegur. Hann song og dansadi med logunum, spiladi Bingo med okkur og hafdi bíomyndirnar á ensku (The Lake House, Blood Dimond og Shrek 2, ekki slaemt). Ě Trujillo skodudum vid Chan Chan sem er staersta borgin frá tví fyrir landnám Evrópumanna. Hún var hofudborg Chimú indíánanna og tarna bjuggu um 60.000 manns tangad til Inkarnir logdu tá undir sig um 1460. Tad var mjog gaman ad sjá tetta tó borgin sé engin Machu Picchu.

Á ollum torgum hérna í Perú og Ekvador eru menn sem bjóda upp á ljósmyndatjónustu. Myndavélarnar teirra eru eins og fyrstu vélarnar sem búnar voru til, ég veit ekki hvar teir fá tessar vélar. Linsan kemur fram med eins og harmoniku í kring, ljósmyndarinn fer undir e-d efni sem fylgir vélinni og svo kemur tetta líka rosalega flass. Audvitad eru sídan skópússunardrengir allt um kring. 

4. águst logdum vid af stad frá Trujillo. Ég (Inga) var med smá flensu en ekkert alvarlega, svo mér fannst best ad vid myndum halda áfram til ad komast til Ekvador tímalega. Hugsanlega var tetta rong ákvordum tví vid tóku skelfilegar rútuferdir. Vid turftum ad taka trjár rútur til ad komast Trujillo-Chiclayo-Tumbes-(leigubíll)-Huaquillas-Cuenca. Einu rúturnar sem voru í bodi voru med venjuleg saeti og frekar lélegar, tannig ad ég var mjog bílveik í teim ollum, flensan hjálpadi audvitad til. Vid tókum naeturrútu milli Chiclayo og Tumbes og tad var svo trongt milli saetanna ad Saevar vard ad hafa faeturnar á ganginum. Reyndar fňr svo illa um Saevar ad hann stňd frekar stňran hluta růtuferdarinnar og leyfdi mčr ad liggja ě saetunum. Í fyrsta sinn í allri ferdinni ákvádum vid ad taka svefnpillu tar sem svefnadstaedur í tessari yfirfullu rútu voru vaegast sagt skelfilegar. Tad fór ekki betur er svo ad hvorugt okkar sofnadi í ferdinni og tegar vid komum til Tumbes vorum vid alveg ad leka nidur úr treytu. Tad er alveg órtúlegt hvad fólk tekur mikid med sér í rúturnar og ótrúlegustu hluti. Tegar vid sóttum toskurnar okkar var hani í poka vid hlidina á teim, adeins hofudid stód út úr. Sídan turftum vid ad taka leigubíl yfir landamaerin og ganga frá ýmsri pappírsvinnu. Á landamaaerastodinni Perúmegin kom eldri madur upp ad okkur og sagdist geta leidbeint okkur ad rútufyrirtaekjunum í Huaquillas sem faeru til Cuenca. Vid sogdumst alveg geta fundid tau sjálf, en madurinn settist bara upp í leigubílinn med okkur og sagdi ad tetta vaeri ekkert mál. Ekvadormegin labbadi hann svo med okkur smá spol ad rútufyrirtaekjunum, sídan krafdist hann 10 dollara fyrir ómakid! Vid sogdum ad tad vaeri bara algjort rugl tar sem vid hefdum ekkert bedid hann um tjónustuna, madurinn neitadi ad fara og tegar madur hefur ekkert sofid í sólarhring nennir madur ekkert ad standa í svona veseni svo hann fékk á endanum 5 dollara. Eftir tetta turftum vid ad finna vegabréfseftirlitid í Ekvador. Vid holdum ad tad hljóti ad hafa gerst í rodunum tar fyrir framan ad iPod-num mínum var stolid, frekar dopur byrjun á veru okkar hér í Ekvador. Tad er audvitad skelfilega leidinlegt ad lenda í tví og adeins til ad toppa allt. Vid vorum tví ekki mjog upplitsdjorf tegar seinasta rútuferdin hófst. Sú ferd var eins og straetuferd med stodugum stoppum til ad taka upp ferdalanga vid vegkantinn. Leidin var mjog hlykkjótt og rútan alltaf ad bremsa nidur svo mig langadi stundum bara ad hoppa úr rútunni og fara ekkert lengra. Greyid Saevar ad turfa ad vera med mér í rútunum, tad er ekki haegt ad segja ad ég sé e-d skemmtileg svona bílveik.

Allavegana, vid komumst loks til Cuenca í Ekvador, fundum okkur hótel og fórum svo beint ad gefa skýrslu um iPodránid. 27 klukkustundum eftir ad vid fórum frá hótelinu okkar í Trujillo gátum vid loks farid ad sofa á nýja hótelinu okkar í Cuenca. Vid lágum rotud fram á kvold, fórum tá út og keyptum okkur súpu og svo beint aftur upp á hótel. Vid erum enn dálítid eftir okkur en fórum tó ádan út á rútustod og keyptum okkur rútumida til Quito, ca 10-11 klst. Vid erum komin med svo mikid óged á rútum ad tad var alveg erfitt ad kaupa midann, en um klukkan níu annad kvold verdum vid komin til Quito og tá er adeins ein rútuferd eftir ádur er vid komum heim. Tad er rosalega skrítid hvad tad er stutt eftir. 

Símarnir okkar hafa baedi verid sambandslausir í Perú og Ekvador. Vid verdum orugglega komin í símasamband 17. ágúst.

Pabbi og Helgi, til hamingju med afmaelid!

Ekki miskilja mig, sídustu dagar hafa verid mjog erfidir en vid erum ad jafna okkur og erum mjog hress. Núna erum vid alveg ad fara komast til Galapagos. Vid hlokkum mikid til tess og svo hofum vid fimm daga í Rio, tar sem vid getum kíkt á Jesú og legid á strondinni med kokteil í annarri og ís í hinniWink.

Bestu kvedjur

Inga og Saevar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló mikiđ var gott ađ heyra frá ykkur móđurhjartađ var fariđ ađ slá  ađeins hrađar en venjulega og margar hugsanir flugu í gegnum hausinn á manni.Ég er ekki hissa ađ ţiđ séuđ kominn međ ógeđ af rútuferđum ţvílik hryllinsferđ hefur ţetta veriđ og leiđinlegt međ ipodin Inga mín.Nú erum viđ farin ađ telja niđur ţangađ til ţiđ komiđ heim mikiđ verđum viđ fegin. En hafiđ ţađ sem allra best á Galapagoseyjum.Ástar og saknađarkveđjur frá fjölskyldunni í Stuđlabergi,Mamma Hjördís.

Hjördís (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 19:16

2 identicon

Sael veridi

Gott ad heyra fra ykkur. 

Thad var rosa fin afmaelisveisla hja Helga i dag eins og vid matti buast. Helgi nadi ad henda stein i holugeitungabu og uppskar stungu i andlitid, svosum ekkert ad aesa sig yfir thvi kallinn! En fullt af godum mat og kokum og fjolskylda Davids kom lika, gaman ad hitta hana.

Njotid nu daganna sem thid eigid eftir tharna (eg daudofunda ykkur af thvi ad vera a leid til Galapagos) kossar og knus, Kristjana

Kristjana (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 21:11

3 identicon

Sudur Ameriskar rutuferdir eru greinilega ekki mjog eftirsoknarverdur ferdamati.

Her i Kanada og USA lidum vid um a rennislettum vegunum i marga klukkutina og er sem i sofanum heima og med loftkaelingu stillta a 20 gradur... ekkert mal her fyrir nordan ykkur.  Thetta er greinilega buid ad meirihattar ferdalag hja ykkur og aevintyralegt i meira lagi.

Fra okkur er allt mjog gott ad fetta . Vorum i Gimil ,Kanada i gaer og i dag..flott .

 Erum nuna a leid sudur til Chattanooga ,Tennessee  og thadan til Bel Air Maryland og aetlum ad vera thar a fimmtudag -fostudag

Bestu kvedjur.  Amma og afi i Ameriku 

Saevar Helgason (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 01:21

4 identicon

ingulingur! líttu á síđuna mína og ţar sérđu hvenćr brottfarardagur er...

lovjú

una

una (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 15:39

5 identicon

btw...17.ágúst er hrikalega flott dagsetning

una (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 08:05

6 identicon

Ég VEIT!! ţađ er ÓTRÚLEGA stutt ţangađ til!

en..ţann 9.ágúst er ég á kvöldvakt (16-00) og get hringt í ţig úr vinnusímanum ef ţú lćtur mig hafa númer..ţađ vćri ekkert mál..stella er líka ađ vinna ţá svo ţađ vćri ábyggilega mjög gaman!  10.ágúst er ég á morgunvakt 8-16 og svo er ég hćtt ađ vinna ţ.a. ef viđ mćlum okkur mót ţá geturu hringt

ég get líka alveg hringt í ţig úr skype ef ţú vilt ţađ frekar

una (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 08:10

7 identicon

Hvernig er heilsan elsku systir? Ég vona ađ ţú sért búin ađ ná ţér og ţiđ Sćvar aftur farin ađ njóta lífsins eftir rútuferđir dauđans. Svo geturđu notađ tćkifćriđ og sungiđ e-h fallegt fyrir elskuna ţína fyrst ipodinn er farinn, enda ertu međ ţessa líka fallegu rödd. Ţú verđur bara ađ hugsa ađ fátćkt lítiđ götubarn sé núna alveg í skýjunum međ nýja spilarann sinn!

Ég er á leiđinni til Köben í nótt međ mínum heittelskađa eiginmanni. Ţar ćtlum viđ ađ vera í 5 daga án barnanna okkar og í góđra vina hópi. Usss hvađ ţađ verđur skemmtilegt. Einar Máni og Arna ćtla ađ vera hjá Kristjönu og ömmu Júllu. 

Ţangađ til nćst,

Guđrún 

Guđrún Sys (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 13:12

8 identicon

Heilsan er góg Gudrún. Eitt tad fyrsta sem eg sagdi vid Saevar eftir ad vid uppgotvudum ad spilarinn vaeri horfinn var ad núna hefdi e-r heppinn adili frábaera tónlist ad hlusta á og ad ég vaeri hérna ad koma íslenskri tónlist á framfaeri .

Inga (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband