4.6.2007 | 19:43
Island-Lonon-Sao Paulo
Sael ollsomul
Ta fundum vid loksins internet kaffi! Vid hofum tad baedi mjog gott og skemmtum okkur mjog vel. Tetta er allt buid ad vera rosa aevintyri hingad til og vid eigum potttett eftir af finnast vid geta allt eftir tetta. Vid flugum ut til London og tar var tetta aedislega vedur og vid roltum um gardana, Oxford Street, forum i Brittish Museum og fleira. Tad var otrulega fint og vid erum ordin algjorlega pro a lestirnar tarna. Sidan tokum vid endalaust trettan tima flug til Sao Paulo. Vid heldum ad vid myndum sofna strax af tvi vid vorum ad leka nidur ur treytu svo vid tokum ekki svefntoflurnar. Mikil mistok. Vid sofnudum baedi fyrst i ca. trja tima en eftir tad vodalega litid. Hvad er lika malid med al lata mann labba i gegnum svaedin tar sem folk hefur breid saeti og getur komid teim i laretta stodu, ta verdur madur voda leidur ad koma i trengslin aftast. En allt gekk vel og vid lentum voda treytt i Sao Paulo klukkan 4.50. Fyrstu syn af borginni voru hraedileg. Leigubilstjorinn keyrdi med okkur i gegnum halfgerda hreysabyggd, allt var skitugt, nidurnytt og umferdin brjalud. Tegar vid komum upp a hotel svafum vid til eitt. Tad var mjog kaerkominn svefn og eg held Saevar vaeri enn uppi i rumi (to rumid se svo stutt ad lappirnar a honum standa fram af ruminu) hefdi eg ekki rekid hann af stad ad sja borgina. Tad er alltaf gaman ad sja nyjar borgir en eg held vid reynum ad komast til Curitiba a morgun. Mengunin her er rosaleg, malningin og fl. er ad flagna af flestum husunum og frekar erfitt er ad finna e-d ad skoda, serstaklega tar sem ekki er haegt ad bidja um hjalp tvi nanast enginn talar neitt annad en portugolsku! Folkid er samt otrulega vingjarnlegt og vill allt fyrir mann gera. T.d. fylgdi einn bankastarfsmadur okkur langa leid yfir i annan banka til ad hjalpa okkur ad skipta peningum.
Tid faid fleiri frettir bradlega fra okkur her i Republica Federal do Brazil
Kaer kvedja Inga Run ferdalangur
Athugasemdir
Gott að allt gengur vel, hlökkum til að heyra meira frá ykkur:)
-Karen og Hjördís.
Karen (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 20:32
Inga elsku Inga mín. Ég öfunda þig ekkert smá af þessu ferðalagi Gerðu það nú fyrir mig að fara varlega. Ég hugsa til þín !
Miss you already hon.
kv. Hildur
Hildur (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 21:56
Gaman ad heyra fra ykkur... Nu er bara ad laera portugolsku med stael.
kvedja ,amma og afi nordur í Hafnarfirdi
Amma og afi í Kriuasi (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 22:20
Hææj krúttibollur!! vá hvað þetta er frábært, maður verður nú að upplifa mismunandi mennigardæmi..ekki bara endalaus lúxus ;) hehe, en það er frábært að geta fylgst með ykkur ! Vildi óska að ég væri úti í útlöndum!!! hlakka til að sjá næsta blogg ;) farið nú vel með ykkur og góða ferð ;**
Stella (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 07:09
Elskurnar mínar!
Mikið var gott að heyra frá ykkur.
Ég er því fegnust að þið skuluð ætla að drífa ykkur burt frá Sao Paulo. Kristjana hefur heyrt miður fallegar sögur þaðan.
Gangi ykkur allt í haginn!
Mamma
Mamma í Mosó (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:09
Dúllan mín! Þú ert eitthvað svo lítíl þarna úti..
Sævar passaðu nú hana Ingu okkar!! Við treystum á þig strákur! Fullt af hræddum vinkonum hérna heima að hugsa um hana Ingu sína... hehe
Skemmtið ykkur nú samt vel og takið nóg af myndum svo maður getur notið þeirra með ykkur þegar heim er komið :)
Sakna þín Ingan mín og Sævar líka hehe ;)
Ég fylgist með ykkur..
kv. Lilja Karen
Lilja Karen (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:23
Jæja, gott að þið hafið það gott þarna og allt bara fínt =) En já... af því sem ég hef heyrt þá skuluði ekki vera mjög lengi í Sao Palo, en já.. skemmtið ykkur !
Egill&alexandra (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 12:45
Hæ hæ yndin mín
Flott síðan ykkur og mikið svakalega er gott að fá svona góðar upplýsingar um hvar þið eruð stödd í heiminum. Passið vel upp á ykkur og verið góð við hvort annað:)
1000 kossar og knús
Guðrún systir (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 18:47
það var lagið inga! bara sýna þessum kalli hörku - bull að sofa bara þegar maður getur farið að skoða hreysi;);) en svona án gríns..það er líka gott að sjá það, ekki fóruði nú til að sjá bara eins hús og lifnaðarhátt og tíðkast í evrópu?;)
æj..ég sakna ykkar nú pínu...og finnst aðallega skrýtið að sjá ykkur ekki fyrr en í desember!!!
skemmtið ykkur æðislega þarna úti og reynið að upplifa sem mest!! þið lifið aðeins einu sinni;)
una (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 08:34
ohh.. sweethearts, gvuð hvað þið eigið gott! =) en fariði varlega í guðanna bænum !
það er líka eins gott að þið takið fullt af myndum !
YRjaDögg (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 11:58
Hey! Inga er svo skynsöm að hún reddar sér þarna úti en annars er nú sérdeilis gott að vita af ykkur báðum að passa hvort annað. Ekki láta selja ykkur í hvítan þrældóm!!!
Silja...og hey ég er með tilkynningu á mosunum!
Silja Hlín Guðbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 18:16
Hæ þið bæði.
Ég ætla að vaka yfir ykkur í gegnum þessa síðu og leiðbeina ykkur í gegnum ferðalagið.
Ef það er eitthvað sem þið þurfið að vita þá ekki hika við að senda línu..
Kv
Gunni
Gunni sérfræðingur (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.