Vaeg veikindi

Svo oheppilega vildi til ad Saevar fekk e-a magakveisu i gaer. Vid tokum tvi daginn  med enn meiri ro en  hingad til, vid sem sagt tjilludum bara upp a hotelherbergi og lasum, logdum okkur og horfdum a sjonvarpid til skiptis. Vedurfarslega sjed var tetta samt besti dagurinn tvi  tad var sol og logn og svo heitt ad eg gat setid  i solbadi a brjostahaldaranum a svolunum (reyndar ekki lengi tar sem tad fara alltaf e-r hahysi fyrir solu).

Saevar var ollu hressari i dag  og tar sem solin skein akvadum  vid ad rolta i dyragardinn. Vid komumst a leidinni ad tvi ad vid hofdum  tynt kortinu okkar af borginni svo vid fundum ekki gardinn. Hins vegar var yndislegt vedur og sunnudagar eru greinilega svona fjolskyldudagar her, tad flest lokad og fjolskyldurnar voru saman a roltinu i gordum borgarinnar. Vid gerdum bara eins, settumst a bekk i einum gardinum og fylgdumst med mannlifinu. Tad var mjog notalegt. Einhvern  veginn lentum vid inn i utimarkadi tarna og roltum um hann. Folkid sem var med basana var otrulega snyrtilegt og ekki stodugt ad reyna ad fa mann  til ad kaupa e-d.

Vid forum sidan i tennan heljarlanga gongutur um borgina, kiktum inn a listasafn og fleira og erum nuna ad fara ad fa okkur ad borda. To margir reyki her ta  er samt gott ad nanast oll kaffihus og veitingastadir eru reyklausir. Hvernig gengur tad annars heima?

Knus og kossar fra Ingu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ nú fékk ég smá áhyggjukast ég vona að þetta hafi jafnað sig og þið passið ykkur á matnum og drykkjum. vonandi gengur allt vel að öðruleyti.STÓRT KNÚS elskurnar mínar.Mamma í firðinum.

Hjördís Sævarsdóttir (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 23:17

2 identicon

Elskurnar mínar! 

Það er gott að heyra að Sævar er upprisinn. Það er líka allt í góðu að slappa svolítið af. Þið getið ekki verið á fullu allan tímann.

Ragnheiður bæjarstjóri var í Argentínu í fyrra og sagði okkur í gær að það væri svo  dýrt að senda sms þaðan. Ég er búin að kanna það hjá Símanum og verðið er 43 kr. fyrir hvert sms. Ekki finnst mér það svo hræðilegt.

Við erum svo að leggja í hann í fyrramálið. Við reynum að komast í tölvu annað slagið til að fylgjast með ykkur og segja ykkur af okkar högum.

Hafið það svo fjarska-fjarska gott.

Carpe diem!

Mamma í Mosó

Helga (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 10:20

3 identicon

Hvurslags er þetta? Þýðir ekkert að leggjast í veikindi á svona ferðalagi


Smá grín,  það er  ömurlegt að veikjast svona.... feel better!

Kibbi 

Tryggvi Kristmar (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 19:42

4 identicon

Gott að þú ert búin að jafna þig Sævar. Ekki gaman að fá einhverja magakveisu:(  En þið voruð að spyrja um reykingabannið hérna heima... það gengur svona líka vel, allir staðir orðnir reyklausir en í staðin er þeim mun meira fjör úti á götunum enda eru allir þar núna!

En ég er að fara út í nótt svo það verður kannski smá bið í að ég komist á síðuna ykkar aftur en þangað til næst...

Kossar og knús!

Guðrún (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 20:33

5 identicon

Hei Guðrún, þið eruð auðvitað með tölvur á hótelinu  þar sem þið verðið á Fuerteventura. Það er svona að maður setur klink í og hefur svo x tíma þannig að þú hefur nú enga afsökun...

En allavega, það er gott þú ert að jafna þig Sævar. Annars hljómar þetta allt ótrúlega vel heppnað og mikið ævintýr hjá ykkur, vildi bara að ég væri á leið til ykkar. Væri allavega meira spennandi en það sem bíður mín hér. Það eru allir að yfirgefa mig ég verð hér eins og einhver vinnumaður í að vökva blóm, slá gras og borga reikninga eða eitthvað þvíumlíkt!  En ætli maður taki því ekki eins og hverju öðru hundsbiti, kannski ég leigi bara út fyrsta flokks íbúðir næstu vikurnar

Kossar og knús elskurnar, kris the sys 

Kristjana (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 20:51

6 identicon

Já Kristjana tú aettir nú ad reyna ad graeda adeins á tessu ástandi heima. En ég skal leggja inn á tig vid taekifaeri peninginn fyrir HÍ.

Inga (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 21:17

7 identicon

Já það eru nú skiptar skoðanir um þetta reykingabann. Ég sé báðar hliðarnar...

Silly (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 00:00

8 identicon

Jii þið eruð svo menningarleg og mikil krútt!!

Stella (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband