Santiago ì Chile

Thà erum vid komin til Santiago ì Chile. Flugum thangad med LAN flugfèlaginu (frábaert flugfélag, Icelandair er eins og rùssneskt draslflugfèlag vid hlidina à thvì) í rúma tvo tìma frà Buenos Aires.

Sídasti dagurinn ì Buenos Aires var frekar ròlegur hjà okkur. Vid tòkum thvì ròlega nànast allan daginn og nutum thess bara ad vera ì thessari fràbaeru borg. Um kvoldid var sìdari leikur Boca Juniors og Gremio ì Sudur-Amerìkubikarnum og fòr Boca med sigur af hòlmi. Thà brutust ùt thessi lìka thvìlìku fagnadarlaeti ì midborg Buenos Aires upp ùr midnaetti, svo mikil ad ùtilokad var fyrir okkur ad sofna thràtt fyrir ad vera med eyrnatappa. Vid àkvàdum thvì ad skella okkur ùt og fylgjast med fagnadarlàtunum.

Nánast allur bìlafloti Buenos bùa var flautandi à gotunum, meira ad segja ruslabìllinn og logreglumennirnir leyndu ekki ánaegju sinni. Loggan lokadi nokkrum gotum til thess ad verja allan mannfjoldann undan umferdinni en fòlk safnadist saman vid Nálina à Avenida de Julio. Tharna voru allir samankomnir, ekki bara rugludustu karlarnir - boltabullurnar -  heldur háaldradar konur, gamlir karlar, ungaborn og heilu fjolskyldurnar. Allir voru klaeddir ì Boca treyjur, meira ad segja hundarnir lìka. Thad var òneitanlega svolítid skrìtid ad sjà heilu fjolskyldurnar hoppa af kaeti og syngja sigursongva. Ég tók fognudinn upp à video ì gsm sìmann minn sem syni àhugasomum thegar èg kem heim.

Thetta er án efa eitt thad magnadasta sem ég hef upplifad. Hvernig aetli thetta hafi verid thegar Argentìna vard heimsmeistari ì fòtbolta?

Vid flugum svo frá borginni ì morgun og lentum upp ùr hàdegi ì Santiago ì Chile. Flogid var yfir Andesfjollin og thad var hreint út sagt stòrkostlegt! Thessi fjoll eru stòrfengleg og gnaefa yfir borgina. Ótrúlega tignarlegt borgarstaedi. Ég tòk fullt af myndum á leid yfir fjollin sem ég vonast til ad geta sett à netid sem fyrst.

Annars hofum vid gert frekar lìtid ì dag eftir komuna. Vid erum á ágaetis hòteli sem er mjog òdyrt en à fínum stad rètt hjà midborginni thannig ad thad er stutt ì allt. Vid kìktum ì baeinn og keyptum ùlpu à Ingu, hanska handa okkur bádum og hlyja sokka (fyrir stjornuskodunina). Aetli allt hafi ekki kostad okkur taeplega 3000 kr. Fengum okkur sìdan mjog gòda sùpu ì kvoldmat sem kostadi 100 kr.

Já, hèr er òdyrt ad lifa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru aldeilis fínar ferðasögur frá ykkur og gaman fyrir okkur hér i fásinninu að fylgjast með ævintýraför ykkar um Suður- Ameríku . Skemmtilegar myndir sem komnar eru á síðuna...við væntum fleiri mynda.

Bestu kveðjur til ykkar 

Amma og afi í Kriuasi (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 11:01

2 identicon

ótrúlegt - frétti fyrst í dag að herra Sævar Helgi væri í S-Am leiðangri og hefði bara alls ekki bankað upp á hjá Lilja Steinu Stjörnuvinkonu sinni sem er búin að vera í heilt ár í Brasilíu. Nú fer ég á sunnudaginn að sækja hana og við leggjum í mikinn Brasilíu leiðangur um ókunnar slóðir.....næstu 5-6 vikurnar.  Gangi ykkur vel. Greinilegt að þíð eruð að njóta Argentínu.

með kveðju

Ásta -

Ásta (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 23:11

3 identicon

Hæ.

Gaman að lesa ferðasöguna ykkar. Get samt varla ímyndað mér að þetta sé gaman

Annars langaði mig bara að gera Sævar öfundsjúkan með því að segja honum að Peter Buck* er staddur á landinu og ég var úti að borða með honum í gær....eða svona næstum því. Hann sat á næsta borði við okkur ásamt fjölskyldu sinni. En ég og Guðmundur Hörður náðum allavega tveimur myndum af honum. Ég hef ekki orðið var við það að þið hafið hitt neinn frægan í S-Ameríku

Vona að þið skemmtið ykkur vel.

*Fyrir þá sem ekki vita þá er Peter Buck gítarleikari í hljómsveitinni REM, sem einmitt er ein af uppáhaldshljómsveitum Sævars.

Sverrir (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 11:51

4 identicon

Sæl veriði... heyri að þessi ferð er þetta þvílíka ævintýrið! Úfff maður þarf að gera þetta eitthvertíman, gott að fá tips hjá þér bara hvað á að gera þá  Annars söknum við stjörnunördsins okkar hér í Ormsson, vantar sjarmatröllið!!

Have fun there á meðan ég hangsa inni í Smáralindin hér heima!! Later gater

Sigurgeir (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 12:54

5 identicon

Það er svo gaman að vera í vinnunni og stytta sér stunditr með því að lesa blogg hjá vinum sínum sem eru að lifa lífinu.

ohh. Lífið mitt er ömurlegt!Ég veit ekkert hvað ég er að fara að gera!

Silja (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 13:48

6 identicon

Jæja, hver er dollan núna???

 Annars er gaman að lesa þetta, þið haldið áfram að skemmta ykkur og skoða. Svo ef þið lendið í vandræðum er bara að muna frasann sem getur alltaf bjargað ykkur...dónde está la biblioteca, Pedro?

Árni Stefán (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 14:03

7 identicon

Gaman alltaf ad heyra frá ykkur amma og afi. Ég reyni ad setja inn myndir um leid og ég finn tolvur frá thessari old. 

Gaman ad heyra frá thér Ásta. Njóttu ferdarinnar um Sudur-Ameríku. Hér er gaman ad vera! Bid ad heilsa Lilju.

What??? Peter Buck á Íslandi? Og af hverju skaustu ekki heim til mín, nádir í Automatic for the People og fékkst hana áritada? Nú er ég djofulli ofundsjúkur. Hlakka til ad sjá myndirnar hjá thér. Hvar vorud thid ad borda?

Sigurgeir, ég veit ad mig vantar sárlega í Ormsson. Thù verdur ad beita thìnum sjarma og selja almennilega. Hér í Sudur-Ameríku er lítid um onnur sjónvorp en LG, Philips og Samsung. Sem sagt allt draslid á markadnum. Ótrúlega morg túbutaeki líka.

Silja, lífid thitt verdur orugglega skemmtilegt einhvern tímann, sennilega bara thegar vid komum heim.

Árni, thótt ég sé med magakveisu, thá fer ég samt ekki oftar en thú á dolluna. Thad er alveg ljóst ad thú heldur titlinum orugglega. 

Saevar (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband