Cochabamba - La Paz

I gaer vorum vid i Cochabamba og er tad ein skitugasta og verst lyktandi borg sem vid hofum komid til. Tad vildi svo illa til ad tad var sunnudagur og allt lokad tannig ad vid eyddum deginum i rolt og at (tad er ekki haegt ad gera kommur med tessu lyklabordi). I hadeginu pantadi eg, Inga, kjuklingasamloku og fekk staersta hrylling i heiminum, t.e. djupsteiktan kjukkling i raspi med braudi. Eg bordadi tetta ekkert allt en vid akvadum ad fa okkur bara e-d hollt um kvoldid. En nei nei korteri sidar gengum vid fram hja isbud og ta vildi Saevar endilega trefaldan kuluis og pantadi tvo tannig. Eg segi natturulega aldrei nei vid mat og bordadi bara kuluisinn minn og var pakksodd a eftir og aetladi sko ekki ad fa mer meiri ohollustu tennan daginn. En aftur, veitingastadurinn sem vid forum a um kvoldid er ta fraegur fyrir isinn sinn og tar sem rutan okkar for ekki fyrr um ellefu um kvoldid turftum vid ad hafa astaedu til ad hanga tarna. Tvi bordadi eg straersta iskokteil i heiminum tarna um kvoldid. Eg se mig naestum tvi tutna ut, nei nei.

Vid bidum svona lengi med ad halda afram til La Paz af tvi ad ta for besta rutan, vid aetludum sko ad lata fara vel um okkur. En ta for ekki svo, konan ska fyrir aftan Saevar hraut svo hatt ad eyrnatappar virkudu ekki einu sinni. Saevar var med kveikt a iPod-inum i eyrunum alla nottina en tad dugdi ekki til. Tetta var ordid frekar pirrandi! Tess vegna erum vid ordin frekar treytt nuna, enda ekkert buin ad sofa.

La Paz liggur i gili og tvi stendur oll borgin i halla. Tad var dalitid fyndid tegar vid komum a hostelid okkar ad vid turftum ad ganga nidur trja stiga i herbergid okkar og to er hostelid i kjallara hussins, framan fra sed. Okkur leid eins og vid vaerum komin lengst ofan i jordina en svo skein solin bara inn um gluggann hja okkur.

To vid vaerum outsofin akvadum vid ad rolta i midbaeinn og fa okkur morgunmat. Vid hresstumst vid tad svona lika ad i stad tess ad snua aftur a hostelid og leggja okkur roltum vid um La Paz i 5 klukkutima. Saevar kom meira ad segja med mer a Nylistasafnid og kvartadi ekki neitt, hann rolti  bara svona godur med mer og las Lonely Planet bokina a medan. Auk tess skodadi hann kirkju heilags Francisco med mer og leit inn i messu i domkirkjunni!! Allar kirkjurnar i borgum Sudur-Ameriku eru med staerstu byggingum borganna. Taer eru allar skreyttar ur hofi og engu til sparad vid rekstur og byggingu theirra. A sama tima horfir madur a folk betlandi uti a gotu, gamalt folk og litil born. Thad er eitthvad verulega rangt vid allt thetta brudl a katholsku kirkjunni i thessum londum. Hinsvegar eru kirkjurnar alltaf fullar af folki ad bidja, en madur ser ekki fataekasta folkid tarna inni. Eg styd alls ekki allt tetta en verkfraedingarnir sem honnudu og byggdu tessar kirkjur voru mjog faerir svo tad er gaman ad skoda taer. Saevar er ekki sammala mer en tad er lika allt i lagi. Honum finnst lika Krisuvikurkirkja flottasta kirkjan tar sem hun er bara kofi uti i sveit : )

Vid roltum lika um markad tarna og stor hluti hans er kjotmarkadur, tad er nu meiri stybban. Vid vorum fljot ad forda okkur ut tadan.

Nuna erum vid bara a hostelinu ad slappa af og erum buin ad kaupa rutumida til Puno i Peru eftir tvo daga. Vid munum vera a teytingi naestu daga tvi vid turfum ad vera komin til Quito eftir 16 daga og eigum enn eftir ad sja Titicacavatnid, Macchu Picchu og margt fleira. I dag er akkurat manudur i ad vid komum heim. Hlakkid tid ekki til ad sja okkur? Hehe

Kv. Saevar og Inga 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, við hlökkum til að fá ykkur heim. Vona að þið séuð samt ekki komin með heimþrá og bara njótið þess sem eftir er af þessari ævintýraferð!

Þar sem ég hef svo góðan tíma núna, "google" ég flestöll nöfn sem ég sé í  pistlunum og fæ bæði texta og myndir. Ég öfundaði ykkur ekki af Cochabamba þegar ég sá myndirnar þaðan og eins að þetta væri 800 þús. manna borg. Það kom svo í ljós í pistlinum í dag eins og mig grunaði.

Á morgun á að taka saumana úr fætinum á mér og vonast ég þá til að fá að heyra hvert framhaldið verður. Ég hefði átt að byrja að vinna á morgun eftir sumarfríið. Það var ekki gott að ég heltist úr lestinni því Auður hætti allt í einu í byrjun júní, svo það er mannekla á safninu.

Jæja, hafið það gott elskurnar mínar.

Mamma í Mosó

Helga (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 18:22

2 identicon

Audvitad erum vid ekki komin med heimthra og eigum orugglega eftir ad njota thess sem eftir er enda margt spennandi framundan. Nuna eru hins vegar bara 16 dagar thangad til vid forum til Galapagos og hofum thar af leidandi bara einn til tvo daga a hverjum stad. Nuna finnst okkur eins og thad se vodalega litid eftir thvi thegar vid erum komin til Quito haettum vid thessu flakki.

Thad er mjog gott ad fa ad vita hvernig ther lidur og vonandi litur thetta sem best ut.

Bestu kvedjur

Inga (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 20:32

3 identicon

Jú, við hlökkum til þess að sjá ykkur. Vona að þið kíkið á nornamarkaðinn og kaupið eitthvað skemmtilegt :-) Það er vissara að styrkja samböndin við framandi heima í fjarlægu landi!

Sverrir Guðmundsson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 21:24

4 identicon

hae hae (ekki islenskar tolvur) Calling from Halifax!
Gott ad heyra fra ykkur, erum farin loksins ad geta talid nidur thangad til thid komid heim.
Her er buid ad vera frabaert! miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikkkiiid verslad! eg og mamma erum buin ad gera utaf vid pabba, hann er alltaf svo threyttur eina sem hann gerir er ad labba med pokanna. Dagarnir eru voda svipadir: versla, borda, hanga a barnum, fa ser nokkra kokteila og sofa..  plus eg (Karen) er komin a truno med barthjoninum a Gio.. Hann gerir alltaf svo frabaera kokteila...oafenga of course.

hlokkum til ad sja ykkur!
-Karen&Hjodda.

Karen (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 23:34

5 identicon

Hæ, hæ.

Hlakka til að sjá ykkur. Nú er Kristjana að verða 35 og stórpartý hjá henni á föstudagskvöldið!! Þið verðið bara með okkur í anda og skálið fyrir hvort öðru Kristjönu til heiðurs!!

Eldhúsið hennar hefur tekið stökkbreytingum og er orðið svakalega fínt enda Kristjana búin að leggja nótt við dag til þess að gera innréttinguna glerfína.

Hafið það nú gott krúttin mín og ekki fara ykkur að voða.

Hrönn systir

Hrönn (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 10:41

6 identicon

Gaman að frétta frá ykkur og að þið leysið vel hinar ýmsu þrautir sem á ferð ykkar verða.

Nú er að koma sú tíð að stór hluti fjölskyldunnar (Sævars meginn ) verður um sinn Ameríkumegin í tilverunni, en við erum að fara í 3ja vikna ferð um BNA og Kanada nú á morgun ,25,07.  Ef þeir eru sæmilega vel settir með tölvur þarna á leið okkar er aldrei að vita nema við pikkum fáeinar línur til ykkar þarna suðurfrá, á heimasíðuna ykkar.

Alltaf gaman að frétta frá ykkur og eigið góða og skemmtilega ferð framundan.

Kveðja, afi og amma í Kríuásnum (og bráðum í Ameríku) 

Sævar Helgason (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 11:46

7 identicon

Elskurnar mínar!

Þennan dag árið 1811 fannst Macchu Picchu. Þá voru liðin um 400 ár frá því að byggð lagðist þar af.

Ég var að koma af spítalanum. Saumarnir teknir og ég komin með nýtt gifs. Fékk að vita að ég mætti ekki tylla í fótinn í 8 vikur héðan í frá. Ég sem var að gera mér vonir um göngugifs eftir 3-4 vikur. Ég verð því enn í hjólastólnum þegar þið komið heim og get því ekkert stjanað við ykkur!!

Hafið það sem allra best,

Mamma í Mosó

Helga (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 14:09

8 identicon

Vá hvað þetta hlýtur að vera skemmtilegt hjá ykkur, jafnvel þó að þið sjáið allt þetta fátæka fólk...Menningarsjokk eða hvað? en já hlakka roooooooosalega til að sjá ykkur og heyra ferðasöguna, þó maður sé búin að lesa hana hehehe...

Julia vinkona mín er núna í heimsókn hjá mér(þýsk) þannig að við erum búin að vera á fullu að túristast...hvalaskoðun,gullfoss,geysir og þannig lagað...so sem fínt. 

luvja guys!!!!!!!knús og kossar 

hildur jör (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 17:13

9 identicon

Hola chicos ;) Það er svo yndslegt að lesa bloggið ykkar.. Ég vona að ég verði að gera það sama og þið eruð að gera núna í lok ársins 2008.. Jáhh ég ætla sko yfir sumartíman.. Þið heimsóttuð næstum því heima bæinn minn Hernandarias í Paraguay (bjó þar í 11mánuði sem skiptinemi), ITAIPU er staðsett rétt áður en maður kemur inní bæinn.. Og þótt að það sé ótrúlegt þá fær sá bær ekki rafmagn þaðan og í hvert skipti sem rignir þá slær öllu rafmagni út.. Ég skil hvað þið meinið með hvað þetta er hræðilega ljótt að fara svona með náttúruna, en Paraguay getur varla án þessarar stíflu verið og lónið sem var búið til er mjög fallegt.. Showið sem er þarna á kvöldin er ótrúlegt.. En það væri nú betra að þurfa ekki að meiða svona náttúruna..

Ég vona að restin af ferðinni ykkar gengi vel og áfallalaust ;) Suerte ..

Sunna (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband