26.7.2007 | 00:38
Puno ì Perù
Thà erum vid loksins komin til Perù. Sìdasti dagurinn okkar ì La Paz var fìnn. Vid roltum bara um thessa borg og kìktum ì bùdir. Tharna leyfist manni svo sannarlega ad prùtta og Inga stòd sig vel ì ad spreda og prùtta. Vid kìktum à nornamarkadinn sem Sverrir maelti med og var hann skemmtilegur. Pìnu ògedslegur à stundum ad sjà uppthornud unglamadyr til solu! Vid tòkum svo leigubìl upp brekkur borgarinnar til thess ad sjà yfir hana. Thad var hverrar krònu virdi. La Paz liggur ì gljùfri eda dal og er byggt upp allar hlidar borgarinnar. Mjog glaesilegt. Vid eldudum okkur svo pasta um kvoldid enda stadràdin ì thvì ad spara eins og vid gaetum. Vid spurdum um "supermarkad" en thegar thangad var komid kom ì ljòs ad bòlivìskur supermarkadur er eins og kolaportid à Ìslandi. Furdulegt en skemmtilegt. Vid fengum allt sem vid thurftum fyrir taeplega 200 kr.
Ì morgun logdum vid sìdan af stad til Puno ì Perù thar sem vid erum nùna. Leidin frà La Paz til Puno liggur um Titicacavatn, haesta vatn ì heimi, og thvì mjog fallega nàttùru. À morgun liggur leidin um nokkrar eyjar ì Titicacavatni, ferd sem tekur tvo daga. Thar heimsaekjum vid folkid sem byr à eyjunnni Amantanì àn rafmagns og munum gista heima hjà einhverju fòlki thar um nòttina. Vid aetlum lika ad heimsaekja einhverja eyju sem eg man ekki hvad heitir en er merkileg fyrir thaer sakir ad vera fljòtandi og manngerd. Og thar byr vìst fòlk lìka.
Àdan bòkudum vid ferd okkar til Cuzco og àfram til Macchu Picchu. Thar sem vid erum yfir mesta ferdatìmann hèrna ì Perù og à hàtìdisdogum hjà theim er allt miklu dyrara en venjulega. Til thess ad halda okkur vid tìmaplanid thurftum vid ad kaup "first class" mida ì lestina àleidis til Macchu Picchu sem kostar okkur samanlagt 15.000 kronur thar sem oll odyru saetin voru uppseld marga daga fram ì timann. Vid erum svo ad reyna ad gera thad upp vid okkur hvort vid aettum ad fljuga til Lima fra Cuzco fyrir svipada upphaed eda sitja ì rùtu ì 22 klukkustundir.
Alla vega, thetta verdur svakaspennandi.
Athugasemdir
Er spurning hvort thid aettud ad fljuga, eg meina 22 klukkustundir i rutu til ad spara einhverjar kronur.....
Hafid thad gott, eg tharf vist ad gera allt klart fyrir partyid og fyrst innrettingin er ordin svona fin tha finnst mer eins og allt annad thurfi upplyftingu, thannig ad stori thrifdagurinn er i dag... best ad drifa sig
Kossar, Kristjana
Kristjana (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 11:01
Halló elskurnar mínar við erum kominn heim frá Halifax og gekk allt ljómandi vel systir þín missti sig í búðunum enda lík einhverjum sem heitir Sævar. Frá íslandi er allt gott að frétta ég kíkti á Mariönnu áðan og hún dafnar vel hún er svo falleg stúlka. Ég er ekki frá þvi að hún sé svolítið lík þér þegar þú varst svona lítill. Við vorum að fá kortið frá ykkur það var mjög ánægjulegt og skemmtilegt.Jæja ég læt þetta nægja í bili kysstu Ingu frá mér og Inga kysstu Sævar frá mér elska ykkur .Kveðja úr Hafnarfirði,Mamma.
Hjördís (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.