Titicaca vatn

Sael tid heima

Núna kemur long faersla. Tad hvilir alveg a mer ad turfa ad skrifa tetta allt saman en mig langar ad eiga ferdasoguna og ta er eins gott ad segja fra ollu.

Ferdin byrjadi klukkan 8 um morgun og fljotlega eftir ad vid komum út úr hofninni komum vid á svaedi í vatninu tar sem vaxa risastor vatnagros og vatnid er auk tess takid e-u graenu tannig ad tad lítur út eins og graent teppi med stráum upp úr. Á tessu svaedi lifa Uru indíánarnir á fljótandi eyjum. Hjá teim var okkar fyrsta stopp. Teir byggja allt úr tessum vatnastráum, eyjurnar, húsin og bátana. Teir fluttu út á vatnid til ad verjast fyrst Inkum og sídan Spánverjunum. Fólkid talar Aymara en ekki spaensku. Tad er mjog skrítin tilfinning ad labba um tarna tví tad dúar allt. Indíánarnir selja mynjagripi og nú erum vid Saevar búin ad kaupa okkur baedi púdaver og veggteppi inn á heimili sem vid eigum ekki. Wink Tad er alveg aevintýralegt umhverfid tarna. Ég get ekki lýst tví, tid verdid bara ad sjá myndir.

Naesta stopp var Amantani eyja. Hún er 24.000 ferkílometrar og tar búa um 5000 manns í 9 samfélogum. Fólkid talar Quechua sín á milli en yngra fólkid talar einnig spaensku. Tegar vid komum í hofn bidu prúfbúnar konur eftir okkur. Taer áttu eftir ad verda eins og mommur okkar og hver tók tvaer manneskjur med sér heim. Fólkid tarna er allt svo almennilegt, alltaf brosandi og talar svo vinalega til manns. Fólkid á meginlandinu á tad til ad tala svo grenjulega tegar tad er ad reyna ad selja okkur e-d. Alla vegana, konan sem fékk okkur heitir Olga og býr med foreldrum sínum og 7 ára dóttur (sem hagadi sér ansi líkt Sólrúnu Margréti. Born eru eins alls stadar). Allt samfélagid liggur í fjallshlíd og vid vorum frekar treytt ad ganga upp ad húsinu enda í 3800 m haed. Hún gaf okkur fullt ad borda m.a. qhinhua súpu (bordid svona fram), steiktan kúaost og muńa te. Muńa teid er aedislegt, grein er brotin af muńa plontunni og sett út í heitt vatn. Teid hjálpar manni ad adlagast haedinni og baetir meltinguna. Teir hafa ekki rafmagn á eyjunni og elda tví yfir opnum eldi.

Herbergid okkar var mjog fínt en svo lágt til lofts ad vid turftum baedi ad beygja okkur inni. tad vaesti samt ekki um okkur.

Klósettin teirra eru líka bara holur í skúr í innan vid 100 m fjarlaegd frá húsunum. En trátt fyrir skort á nútímataegindum er fólkid mjog hamingjusamt býr engan veginn vid skort.

Seinni part dags fórum vid í gongutúr upp ad Pachadada hofi teirra. Tad er uppi á fjallstindi svo útsýnid tadan er aedislegt. Á hinum fjallstindinum hafa teir Pachamama hof. Tessi hof hafa verid notud í um frá tíd Inkanna og eru enn í notkun.

Eftir kvoldmat klaeddi Olga okkur í hefdbundinn klaednad teirra og allir sofnudust saman í félagsheimilinu ad dansa teirra dansa vid teirra tónlist. Tetta var mjog gaman allt saman tó madur liti heldur kjánalega út. Ég var t.d. allt of hávaxin og pilsid mitt tví eins og hnépils. Saevar var samt alveg krúttlegur í ponsjói med skotthúfu Smile.

Daginn eftir bordudum vid morgunmat og svo fylgdi Olga okkur nidur á hofn. Konurnar á eyjunni nýta hverja stund og prjóna tví ýmist eda spinna tegar taer fara út úr húsi, heima vefa taer.

Núna var forinni heitid ad Taquili eyju. Hún er 8000 ferkílómetrar og tar búa um 2400 manns. Tad eru nánast engin dýr á eyjunni og ber fólkid vistir af meginlandinu á bakinu upp 500 og e-d trep ad húsum sínum. Fyrst eftir ad vid komum á eyjuna var okkur kynnt menning eyjunnar. Á tessari eyju prjóna og spinna karlmennirnir en konurnar vefa. Hérna sér madur tví alla mennina prjónandi medan teir rolta milli stada eda spjalla saman.

Einnig hafa karlmennirnir mismunandi húfur eftir tví hvort teir eru einhleypir, giftir eda í mikilvaegum embaettum. Konurnar hafa misstóra og -marglita dúska eftir hjúskaparstodu sinni.

Í hvert sinn sem fólk hittist tá skiptist tad á kókalaufum úr toskum sínum ádur en tad byrjar ad tala (vid urdum vitni ad tessuSmile). Adventistar nota hins vegar ekki kókalauf og tekur tví vid teim í húfuna sína.

Tegar vid vorum tarna voru e-r hátídahold í gangi og tví fylgdi tónlist og dans. Tad er rosalega gaman ad sjá e-d svona odruvísi.

Á Taquili talar fólk líka quechua. Fyrstu túristarnir komu til Taquili árid 1971 og til Amantani 1982 svo tad er adeins unga fólkid sem talar spaensku. Indíánarnir hafa hins vegar búid tarna sídan 200 f.Kr.

En ég aetla ad haetta núna. Vid turfum ad fá okkur e-d ad borda fyrir rútuferdina í kvold. Vid munum koma til Cuzco um 2-3 í nótt og tokum lestina til Agua Caliente kl. 6 svo vid leggjum okkur kannski smá á lestarstodinni ef vid torum, hún er víst alraemt fyrir tjófnad.

Tangad til seinna, Inga 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg ótrúlegt allt saman!!!

Ég vona ađ ţiđ hafiđ veriđ dugleg ađ taka myndir af ykkur ţegar ţiđ klćdduđ ykkur upp á... sérstaklega af Sćvari međ skotthúfuna.

Guđrún systir (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 08:57

2 identicon

Gaman ađ ţesssu.

Hlakka til ađ sjá myndirnar. Hafiđ ţađ áfram gott og fariđ varlega.

Bestu kveđjur,Hrönn

Hrönn (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 11:25

3 identicon

oh vá hvađ ég hlakka til ađ sjá myndir frá öllu!!

skemmtiđ ykkur vel sćtu og ekki láta rćna ykkur

una 

una (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 12:37

4 identicon

Vid tókum fullt af myndum en tid munud adeins sjá brot af teim tangad til vid komum heim, tad virka allar tolvur svo haegt.

Ég veit ekki hver myndi vilja raena okkur. Vid erum ekkert skemmtileg :)

Inga (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband