Machu Picchu

Vá Vá Vá!!!! Vid trúdum tví bara ekki ad vid vaerum tarna. Tetta var bara of flott!!

En medan ég man tá aetla ad ég segja frá dálitlu sem vid gleymdum sídast.

Landslagid á leidinni frá La Paz er frekar svipad og á Íslandi nema tad er rusl alls stadar. Ég verd ordinn hardur umhverfisverndarsinni eftir tessa ferd. Núna er ég búin ad sjá hversu slaemt ástandid getur ordid og tad má ekki gerast heima. En allavegana á landamaerastodinni til ad komast frá Bólivíu tá bad landamaeravordurinn mig um ad bída medan hann adeins skodadi vegabréfid mitt. Hann kannadist nefninlega ekki vid landid og aetladi ad athuga hvort vegabréfid vaeri falsad. Tetta var frekar fyndid Cool Ég er líka ekki algjor hálfviti, ef ég aetladi ad falsa vegabréf tá myndi ég nú velja raunverulegt land!

Btw. Í Puno keyptum vid flugmida til Lima 1. ágúst svo vid sleppum vid tessa hryllings rútuferd. Enda baedi komin med óged á rútum.

En aftur ad Machu Picchu ferdinni. Vid tókum rútu til Cuzco (Qosqo) og vorum komin tangad klukkan 2 um nótt. Vid bidum svo á rútustodinni til klukkan hálf sex tegar vid fórum á lestarstodina. Vid bjuggumst audvitad vid svaka taegindum í lestinni midad vid verdid sem vid turftum ad borga en nei nei. Tetta var ekkert sérstakt. Lestarfyrirtaekid getur bara okrad á ferdamonnunum tví tad ganga engar rútur tessa leid og vid megum ekki taka somu lest og heimamenn, sem kostar 300 kr.

Vid vorum úrvinda tegar vid komum til Aguas caliente, baejarins vid Machu Picchu, og fundum okkur strax hótel til ad komast í sturtu og fara ad sofa. Um fimm leytid fórum vid út og keyptum okkur rútumida upp til Machu picchu kl. hálf sex morguninn eftir. Borgin fyllist nefninlega tegar lídur á morguninn. Morguninn eftir virtust tó allir komnir á faetur og vid vorum held ég í sjoundu rútunni upp af tuttugu og e-d rútum. Rúturnar ganga alveg stodugt og aldrei bil á milli teirra svo vid vorum hraedd um ad sjá bara fólk tarna uppi. En tegar vid sáum loks borgina fór voda lítid fyrir fólkinu, húsin eru tad heilleg og borgin tad stór ad fólkid hverfur bara inn í hana. En tilfinningin tegar madur kemur milli fyrstu húsanna og sér yfir borgina er ótrúleg. Madur trúir tví eiginlega ekki ad hún sé raunveruleg! Borgin er lengst upp á fjalli og ég get bara ekki ímyndad mér hvernig Inkarnir gátu byggt hana! Húsin eru svo sterkleg og  vel byggd og allt svo fullkomid e-d. Vid bara gengum um og goptum fyrsta hálftímann eda svo.

Tad var allt fullt af hópum tarna med leidsogumann, sem okkur vantadi dálítid tó tad vaeri notalegt ad rolta bara tvo um stadinn. Vid erum búin ad ákveda ad kaupa okkur bók um stadinn tví tad er svo margt sem madur sér ekki úr rústunum. Tarna voru skólar, hof, varnarveggur, raekunarsvaedi og margt fleira. Uppi í stjornuathugunarstodinni teirra, sem er píramídi, var skringilegur steinn á toppnum en út frá honum má lesa áttirnar N, S, A og V auk segulpólanna og tá breiddargrádu sem borgin er á. Teir hafa virkilega vitad hvad teir voru ad gera fyrst teir gátu fundid allt tetta út. Teir leitudu víst alltaf eftir fullkomnun og steinunum í veggjum húsanna var sérstaklega radad med tad fyrir augum ad tau gaetu stadist jardskjálfta sem er líklega ein ástaedan fyrir tví af hverju borgin hefur vardveist svona vel. Vid gengum um alla borgina tvisvar og tókum e-d um 150 myndir. Vid tímdum eiginlega ekki ad fara og vid vaerum baedi til í ad fara tarna aftur. Landslagid tarna er líka eitt tad flottasta sem ég hef nokkurn tímann séd!

Vid fórum sídan seinni partinn aftur til Cuzco, sem á víst ad skrifa Qosqo núna, teir eru búnir ad breyta flestum stadarnofnum hér aftur til quechua.

Qosqo kemur mjog vel fyrir, hún er hrein med flottar byggingar, mikid mannlíf og okkur finnst vid frekar orugg hérna, enda logga á hverju horni og túristar tar á milli. Verst bara hvad hún er dýr. Bólivía var svo ódýr ad vid fáum bara sjokk hér. Tad er audvitad allt á uppsprendu verdi í kringum Machu Picchu og Titicacavatnid tar sem allir túristarnir eru.

Vid erum búin ad gera voda fínt plan fyrir ferdina upp til Quito og naestu dagar líta vel út. Tad er notalegt ad vera komin loksins í hlýrra loftslag. 

Jaeja ég get eiginlega ekki skrifad meira tví tad er svo vond lykt hérna inni! Tad er orugglega rottró eda e-d hinum megin vid vegginn.

Kvedja frá fyrrum hofudorg Inkanna

Inga Rún


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta er alveg med olikindum svo ekki se meira sagt. Gaman ad fylgjast med ykkur , tha fraedist madur um svo margt. En eg var a tekka a Machu Picchu a netinu og tha fekk eg thessa sidu sem mer list mjog vel a, http://www.rediscovermachupicchu.com/

Nu er best ad fara ad gera eitthvad skemmtilegt og njota dagsins, kossar, Kristjana 

kristjana (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 13:00

2 identicon

ohh geggjađ!!!! vá hvađ mig langar ađ sjá ţetta!!!Geeeeeeggjađ!!!!

hildur jör (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 13:12

3 identicon

Mikiđ er nú gaman ađ heyra frá ykkur. Ţetta eru sérlega fróđlegir pistlar.

Ţađ sem ţiđ eruđ búin ađ sjá og upplifa!!

Hafiđ ţađ alltaf sem best.

Mamma og pabbi í Mos.

Helga (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 16:11

4 identicon

Kćra Inga og Sćvar

Ţađ er veriđ ađ mála húsiđ mitt og málararnir eru mjög fljótir ađ mála  Ég og mamma fórum í klippingu áđan og viđ erum rosalega fínar  Ég er komin međ sítt hár og ţađ var skemmtilegt í klippingu  Kristjana, Guđrún, Arna Kristín og Einar Máni eru ađ koma í kaffi  

Bestu kveđjur frá Sólrúnu Margréti og mömmu

Hrönn (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 17:21

5 identicon

Ó vá ! Machu Picchu er eitt af ţví sem ég er búin ađ ákveđa ađ sjá áđur en ég dey ţannig ađ ţiđ getiđ ekki ímyndađ ykkur hvađ ég öfunda ykkur mikiđ núna...

en jćja, styttist í ykkur turtildúfur :)

Kv. Hildur k

Hildur k (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband