Lima

Thá erum vid komin til Lima, borgar konunganna. Vid flugum hingad ì morgun frà Cuzco med Star Perù í rúma klukkustund. Ákvádum sem sagt ad fljùga ì stad thess ad sitja ì rùtu ì taepan sòlarhring. Skynsamleg ákvordun. Vid komuna fundum vid strax ad vid vorum komin nidur ad sjò eftir ad hafa dvalid ì hàfjallalofti ì meira en mànud. Loftid ì fjollunum er thunnt og thurrt en rakt og thungt vid sjàvarmàl. Vid fundum thad alla vega strax og vid stigum ùt ùr vèlinni.

Lima er eins og hver onnur stórborg hèr ì Sudur-Amerìku. Hèr er snarklikkud umferd thar sem okumennirnir taka nàkvaemlega ekkert tillit til gangandi vegfarenda. À hverju gotuhorni eru gotusalar ad reyna ad pranga einhverju inn à okkur. Èg held stundum ad thad sè orugglega haegt ad kaupa tryggingar og hùs af gotusolum. Their selja andskotan allt!

Vid komum snemma ì morgun og tòkum leigubìl à hòtelid. Ferdin byrjadi ekki vel thvì leigubìlstjòrinn vissi ekkert hvar gatan var og thvì vordum vid taepri klukkustund ì "ùtsynisferd" um Lima, sem var ì sjàlfu sèr bara àgaett. Eftir komuna á hótelid fòrum vid ùt og heimsòttum Museo de la Nacion eda "thjòdminjasafn" Perùmanna. Safnid var fìnt med fullt af forvitnilegum gripum frà hinum ymsu tìmum og stodum ì Perù, medal annars audvitad frà Inkunum. Annars blandast thetta vodalega mikid saman og èg veit ekkert hvada menning àtti hvad.

Thad forvitnilegasta à safninu thòtti okkur hins vegar ljòsmyndasýning sem spannadi àrin 1980 til 1996 eda svo. À theim tíma voru mjog blòdug pòlitìsk àtok milli Perùmanna og lètu um 70.000 manns lìfid ì theim. Myndirnar voru margar hverjar mjog àtakanlegar og sogurnar sem theim fylgdu enn sorglegri. Okkur thòtti fremur skrìtid til thess ad hugsa ad ekki vaeri lengra sìdan en 15 til 20 ár sídan bìlar voru sprengdir à gotum Lima. (Haegt er ad fraedast adeins meira um thessi àtok hèr http://en.wikipedia.org/wiki/Internal_conflict_in_Peru).

Eftir safnaferdinni tòkum vid leigubìl à Plaza de Armas, adaltorgid hèr ì Lima (reyndar heita oll adaltorgin ì borgum Sudur-Amerìku sama nafni). Vid komuna thangad sàum vid heilan flota af fullbùnum òeirdalogregluthjònum. Okkur leist ekkert à blikuna en àkvàdum samt ad halda inn ad torginu, framhjà logreglunni. Loggan hleypti okkur ad sjàlfsogdu ì gegn og spurdum vid logregluna hvort thetta vaeri nokkud eitthvad haettulegt. Loggan var frekar afsloppud og sagdi nei nei, Evo Morales forseti Bòlivìu vaeri bara ì heimsòkn hjà kollega sìnum Alan Garcia Perez forseta Perù. Vid vorum voda spennt yfir thvì og fòrum ad forsetahollinni. Thar beid fjoldi fòlks fyrir framan hersveit af logregluthjònum og beid thess ad their kumpánar lètu sjà sig. Eftir um 15 mìnùtna bid stigu herramennirnir loks ùt ùr forsetahollinni. Perùforseti kvaddi Bòlivìuforseta med fadmlagi eins og theim einum er lagid og veifudu til fòlksins.

Vid vorum audvitad kampakàt enda miklir adàendur Evo Morales. Hàrgreidslan hans er stòrkostleg! Ég var sennilega manna gladastur ad sjà bifukolluna hans!

Á morgun holdum vid loks til Trujillo sem er adeins nordar ì Perù. Thad er einhver àtta tìma rùtuferd thangad. Thar er aetlunin ad skoda einhverjar fornleifar en halda svo àfram enn nordar daginn eftir.

Peace out

Saevar Morales


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sael

Nu erum vid a ferdalagi um Ameriku og gengur vel . Erum nu a leid til Gimil i Kanada a Islendingaslodir

Gaman ad fretta af ykkur og ad all gengur vel.

Her er ekkert netsamband vid simann svo vid getum ekki sent SMS

Kvedja til allra.   Amma og afi i henni Ameriku

Saevar Helgason (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband