Quito

Thâ erum vid komin til Quito, hofudborgar Ekvador. Vid erum rêtt vid midbaug jardar og myndum thvî naestum thvì 90 gràdu horn vid ykkur heima. Pìnu skrìtid. 

Vid komum til Quito ì gaerkvoldi eftir 10 klukkustunda rùtuferd. Sem betur fer var sù rùtuferd sù naest sìdasta ì thessari ferd. Vid eigum adeins eina eftir frà Rio de Janeiro til Sao Paulo thann 21. àgùst. Thad verdur pìs of keik fyrir okkur thar sem hùn er adeins taepir 6 klukkutìmar. Vid fòrum strax à hòtelid okkar sem er helvìti fìnt, kostar lìtid sem ekki neitt og er steinsnar frà midbaenum.

Ì dag fòrum vid ad skoda gamla baeinn ì Quito sem èg held ad sè à heimsminjaskrà Unesco (eda einhverri menningarverdmaetaskrà). Gamli baerinn er mjog notalegur med sìn throngu straeti og sum hùs ì endurreisnarstìl. Eins og thessum trùarbrjàlaedingum hèrna er von og vìsa er risastòr kirkja à nànast hverju gotuhorni. Vid kìktum inn ì eina theirra, La Compania de Jesùs, jesùìtakirkju sem var 160 àr ì smìdum. Og thad er ekkert skrìtid hvers vegna. Kirkjan er ì barokkstìl og oll skreytt ùr hòfi. Veggir og altari eru thakin 23 karata gulli en allt gullid vegur samanlagt sjo tonn. Thar fyrir utan er bùid ad skreyta hvert einasta saeti, hvern einasta skika kirkjunnar. Hvad aetli margir hafi dàid ùr hungri à sama tìma og brudlad var svona svakalega med thessa kirkju? Thessir menn voru gjorsamlega sidblindir.

Eftir g(b)ullkirkjuheimsòknina fòrum vid à Mueso de Ciudad eda thjòdminjasafn Quito. Thetta safn var fìnt en leit frekar ùt eins og brùduleikhùs en thjòdminjasafn. Thad var nefnilega bùid ad setja à svid hvernig fòlk bjò ì Quito fyrr à tìmum en fornmunirnir voru faerri. Thad var samt bara skemmtilegt.

Vid gerdum svo mest lìtid annad eftir thetta. Roltum bara um, skodudum mannlìfid à nokkrum af fjolmorgum torgum hèr ì borg og nutum lìfsins. Vid hofum lìka tekid eftir thvì ad thad er stundum starad dàlìtid mikid à okkur, sennilega vegna ljòsa ùtlitsins, sèrstaklega à Ingu. Fòlkid hèrna hefur greinilega aldrei sèd adra eins fegurd (okkur baedi audvitad). Vid hofum fengid hròs fyrir ad vera med fallegar tennur (ef thad bara vissi hvad èg er hraeddur vid tannlaekna) og fyrir ad hafa fallegt tungumàl. Hèr tala allir vidbjòdslega hratt en vid tolum mjog ròlega ì samanburdi.

Heyrumst sìdar.

Saevar 

p.s. Er engum odrum en mèr skemmt yfir thvì ad KR skuli halda àfram ad tapa ì ìslenska boltanum? Og svo er enski boltinn ad byrja. Àfram Liverpool! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jebb...Sævar minn... mér er pínu skemmt yfir KR og segi bara áfram FH...Hildur María er að spila fótbolta með 6fl  FH við vorum á símamótinu í Kópavogi og hún er þvílíkur markaskorari..allt uppí  3 mörk í einum leik    ...Þið eruð greinilega buin að upplifa svo margt saman að þið hljótið að verða 300 ára gömul saman.. eða ekki  ...hver verður svo sem 300 hundruð ára     það verður allavega rosalega gaman að hitta ykkur í þessum mánuði    og ég veit og hef upplifað..bara það að setjast uppí flugleiðavél eftir pínulanga fjarveru frá eyjunni  þá er maður komin hálfa leið heim...guð blessi ICELANDAIR hugsar maður þá..alveg búin(n)að steingleyma hvað farmiðinn kostaði  ..get lofað ykkur að ykkur finnst þið nánast vera í móðurörmum þegar fyrsta freyja býður ykkur velkomin um borð...æhjiii það er svakalega góð tilfinning....er þá að hugsa líka um allar þessu skelfilegu rútuferðir ykkar.....  gull og bull knús héðan Bryndís og félagar

Bryndis Sævarsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 00:28

2 identicon

AB-mjólkin og speltbrauðið verða á sínum stað þegar þið komið heim.

En njótið nú Galapagos-eyjanna og Brasilíu!

Sjáumst fljótlega.

Mamma og pabbi í Mosó

Helga (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 12:06

3 identicon

Jú, mér er skemmt. Áfram Valur!!!

Sverrir Guðmundsson (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband