Galapagos á morgun

Hae tetta verdur bara stutt, vid turfum ad fara ad taka okkur til fyrir morgundaginn. Vid hittum ádan konu frá Intrepid, fyrirtaekinu sem vid ferdumst med, og hún útskýrdi ferdatilhogunina og tad allt. Vid hofdum greinilega misskilid adeins tví vid héldum ad vid aettum eftir ad borga 30.000 í ferdinni en tad var 60.000, auk tess sem vid verdum adeins á eyjunum í thrjá og hálfan dag tó ferdin heiti „6 day adventure trip“. Hún útskýrdi tetta og sagdi ad tad gaefi okkur tvo daga til ad skoda Quito. Ég hefdi nú frekar kosid ad vera alla dagana á Galapagos eyjunum, tad er nú tad sem vid erum ad borga 300.000 fyrir. Líka dálítid fyndid ad vid forum ad snorkla á hverjum dagi en turfum ad leigja graejurnar (12 $) og blautbúninginn (15 $). Madur hefdi nú haldid ad svona hlutir vaeru innifaldir. En tad er ekki haegt gera neitt vid tessu. Tetta er ferd sem madur fer bara einu sinni á aevinni og tad er eins gott ad njóta hennar!

Vid munum svo segja ykkur frá ferdinni 14. eda 15. ágúst.

Kv. Inga Rún 

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Margrét

Púff, ég var að skoða myndir áðan, engar smá flottar myndir sem þið eruð búin að taka. Ein mjög öfundsjúk hérna á Íslandi.  Þetta lítur allt saman alveg æðislega vel út! Rétt hjá ykkur að vera ekkert að hafa áhyggjur af aukakostnaðinum, það er nefnilega alveg rétt að maður fer bara einu sinni um ævina í svona ferð.

Skemmtið ykkur dúndurvel á Galapagos!

Anna Margrét, 11.8.2007 kl. 11:39

2 identicon

ÓMMÆGOOOT ÉG HLAKKA SVO TIL!!!!!!!! eruði komin heim? ÉG VERÐ AÐ HITTA YKKUR EF ÞIÐ ERUÐ KOMIN HEIM!! shæse þetta er svo geðveikt jiiiiiii!

Stella (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 08:21

3 identicon

æji stella mín..þú ert nú soldið sæt þau koma ekki heim fyrr en tuttugasta og e-ð..22. eða 26. held ég

vona að þú sért ekki ALVEG að deyja þarna í vinnunni..ég skal senda góðar hugsanir til þín

og ykkar líka inga og sævar

ble ble...una 

una (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband