Galapagoseyjar

Galapagos ferdin var aedisleg!

Dagur 1. Ferdin hófst snemma morguns hér í Quito thann 12. ágúst thegar vid flugum med Aerolineas Galapagos til Baltraeyju á Galapagos. Thangad vorum vid komum rétt fyrir hádegi og tók thá vid rútuferd ad litlum báti (Panga) sem flutti okkur yfir lítid sund á staerri eyju, Santa Cruz. Á Santa Cruz beid onnur rúta sem ók okkur ad odrum litlum báti sem sigldi med okkur út í ferjuna sem vid dvoldum í. Á Santa Cruz eru flestir íbúar Galapagos eyja. Baerinn er ekki stór en ber greinilega merki um túrisma thví thar eru fjolmargar minjagripaverslanir og nokkrir veitingastadir. Vid kíktum á internetid thar í bae thví ég vildi tékka á úrslitum Liverpool leiksins. Utan á stód "Fast Connection" en ég held ad thetta hafi verid haegasta internettenging sem ég hef komist í á thessu ferdalagi. Mér tókst ad skoda fjórar sídur á 10 mínútum!

Eftir ad hafa komid okkur fyrir í ferjunni var farid í ferd inn á hálendi Santa Cruz.  Thar var aetlunin ad skoda risa landskjaldbokur. Skjaldbokurnar voru mjog skemmtilegar en stundum svolítid hraeddar vid okkur og drógu sig inn í skelina. Vid fengum samt ad koma ótrúlega naerri theim og thaer kippa sér nánast ekker upp vid thad. Náttúran var audvitad mjog falleg og ótrúlega gaman ad sjá thessi stóru en haegfara dýr droslast med skjoldinn sinn út um allt í leit ad aeti. 

Sídar var komid ad thví ad skoda hraungong sem eru taeplega 300 metra long og risastór. Ég hef nú séd svona ádur og var thví ekkert yfir mig spenntur en thad var samt gaman ad thessu. Á einum stad voru ekki nema um 60 sentímetrar milli gólfflatar og lofts og thurftum vid ad skrída thar í gegn, thó ekki nema taeplega tvo metra.

Um kvoldid fórum vid svo aftur í bátinn, fengum kvoldmat og logdumst upp í rúm (kojurnar okkar). Thad var dálítid óthaegilegt ad borda og reyna ad sofna thegar báturinn ruggadi thetta mikid. Um nóttina var svo kveikt á vélum skipsins og siglt í átt ad eyjunni Rabida. Vid voknudum vid thad enda talsverdur hávadi og rugg í bátnum og gátum ekki sofnad fyrr en vid settum í okkur eyrnatappa. Eyrnartappar hafa algjorlega tryggt okkur svefn í thessari ferd.

Dagur 2. Eldsnemma um morguninn vorum vid vakin í morgunmat um bord í skipinu. Fyrir utan blasti vid raudleit, lítil og falleg eyja, Rabida, en thar búa saeljón, peíkanar og flamingóar auk fjolmargra plantna og annarra fugla. Eyjan er óbyggd og engin bryggja til ad leggja bátnum vid. Vid fórum thví ad eyjunni í gúmmíbáti og thurftum ad vada í land. Á eynni lágu fjolmorg saeljón sofandi á strondinni, en eitt og eitt var vakandi sem gáfu frá sér skemmtileg hljód. Saeljónin kipptu sér ekkert upp vid thad allt thetta fólk staedi yfir theim; sum stódu meira ad segja upp líkt og thau vaeri ad stilla sér upp fyrir myndatoku. Ingu fannst thau vodalega krúttleg thegar thau hofdu thad svona notalegt á strondinni. Fyrir utan saeljónin skodudum vid náttúruna á eynni sem er mjog falleg og thid sjáid hana á myndunum thegar vid hendum nokkrum inn, sennilega í Ríó.

Eftir rolt um eyjuna fórum vid ad snorkla í sjónum. Sjórinn var frekar gruggugur og thví lítid sem sást nidur á botn. Engu ad sídur sáum vid nokkur spennandi dýr. Vid syntum tharna medal saeljóna, litríkra fiska og hákarla. Já, thad var frekar skrítid ad sjá hákarl syndandi undir sér. Sem betur fer finnst theim fólk ekkert gott á bragdid og vid vorum thví ekki í neinni haettu.

Thegar vid komum um bord aftur í skipid tók vid taeplega tveggja tíma sigling til Puerto Egas á Santiagoeyju.  Á thessum tveimur tímum ákvádum vid Inga ad fara upp á dekk skipsins og reyna ad thorna í sólinni. Thar gerdum vid sko mistok thví vid brunnum mjog illa nánast alls stadar á líkamanum thrátt fyrir ad hafa borid á okkur sólarvorn! Vid erum thví eldraud thessa stundina og stundum svo illt í húdinni ad thad er eins og hún sé of lítil og sé vid thad ad slitna. Vid fundum audvitad ekkert fyrir brunanum strax og fórum ásamt hópnum í gonguferd um eyjuna. Vid gengum medfram strondinni og skodudum sjávaredlur (Marine Iguanas) og hraunedlur (Lava Lizards) sem eru talsvert smaerri. Edlurnar eru svartar á litinn og hverfa ótrúlega í svart helluhraunid á strondinni. Inga var einu sinni naerri thví ad stíga á eina. Eins og saeljónin voru edlurnar ekkert hraeddar vid okkur faerdu sig ekkert thótt vid nánast snertum thaer.

Á strondinni sáum vid líka nokkrar litlar finkur sem margar eru kenndar vid Charles Darwin. Thaer eru pínulitlir fuglar sem komu Darwin almennilega á sporid fyrir thróunarstadreyndina, ef ég man thetta rétt. Gaman ad sjá finkurnar.

Ad gonguferdinni lokinni var aftur farid ad snorkla í sjónum. Ad thessu sinni sáum vid enga hákarla thótt their vaeru tharna einhvers stadar en fengum thess í stad ad synda med saeljónum (sem voru ad leika sér ad synda og hoppa upp úr sjónum í kringum okkur) og svo nokkrar stórar saeskjaldbokur. Thetta var mjog skemmtilegt snorkl en á thessum tíma var okkur farid ad svída talsvert í húdina. Thegar vid komum svo aftur um bord í bátinn vorum vid baedi eldraud, ég thó heldur verri. Ég lagdist upp í rúm og Inga makadi after-sun kremi á mig til ad kaela húdina. Bruninn á Ingu kom eiginlega ekkert fram fyrr en degi sídar. Mér var svo illt ad ég svaf lítid sem ekkert um nóttina og vaknadi flokurt um morguninn.

Dagur 3. Morguninn eftir var farid í gongutúr um mjog fallega eldfjallaeyju sem heitir Bartolome. Eyjan leit eiginlega bara út eins og Ísland ad morgu leyti. Tharna voru litlar hrauntradir, eldgígar, apal- og helluhraun og aska. Mjog eydileg en falleg. Í fjarska sáust raudleitir eldgígar sem risu eins og eyjur úr kolsvortu hraunhafinu. Hraunhafid sjálft rakst á vid bláan sjóinn. Vída var graenn gródur og hvítar strendur. Thví midur var leidsogumadurinn okkar ekkert sérstaklega vel ad sér um jardfraedi og fór oft med rangt mál um myndun gígana og hvers vegna hraunid var svona eda thannig útlítandi. Vid vorum samt ekkert ad leidrétta hann.

Thad var nú frekar lítid líf á thessari eyju thannig ad vid fórum beint í bátinn aftur eftir skodunarferdina og sigldum í smá tíma ad odrum stad á eyjunni, Sullivanflóa. Thar var náttúran hreint stórkostleg. Kolsvart helluhraunid rann tharna út í sjóinn og mynstrin í hrauninu voru stórglaesileg. Vid sáum eina litla og saeta morgaes spóka sig í sólinni og fórum svo í land thar sem vid skodudum fallegar og litríkar strendur og krabba. Enn og aftur var farid ad snorkla en vid slepptum thví ad thessu sinni enda illa sólbrennd. Um kvoldid ákvádum vid Inga ad slaka bara á og fara snemma ad sofa enda leid okkur ekkert alltof vel.

Dagur 4. Enn og aftur, eldsnemma um morguninn vorum vid vakin til thess ad fara í skodunarferd um Nordur-Seymoureyju sem idar algjorlega af lífi. Tharna eru nokkrar fuglategundir: Frigatebird thar sem karldýrin hafa stóra rauda blodru undir gogginum, Blue-Footed Booby sem hefur bláan gogg og bláa faetur, Mockingbird sem var fyrsta fuglategundin sem Darwin sá ad voru ólíkir milli eyja auk nokkurra annarra fuglategunda, saeljóna og edla. Á thessari eyju SÉR madur "survival of the fittest" thví their fuglaungar sem eru veikari deyja á medan eldri systkinin lifa af.

Ad heimsókninni lokinni fórum vid aftur á bátinn og sigldum í land. Thremur tímum sídar, eda um klukkan 12 á hádegi vorum vid sest inn í flugvél á leid aftur til Quito. Hópurinn hélt saman allan daginn og fórum vid út ad borda í gaerkvoldi á ekvadorskum veitingastad.

Allt í allt var ferdinni stórskemmtileg og allra peninganna virdi. Vid vorum samt ekki sátt med alveg allt eins og gengur, til daemis thad ad thurfa ad greida fyrir snorklbúnadinn og ad greida leidsogumanni og áhofn thjórfé. Í hvad fóru thessir tvo thúsund dollarar sem vid greiddum hvort fyrir sig?

Eyjarnar eru stórkostlegar og ótrúlegt ad verda vitni ad svona óhraeddu og framandi lífi. Allir aettu ad heimsaekja thessar eyjar.

==

Á morgun fljúgum vid til Ríó de Janeiro í Brasilíu med millilendingu í Panama. Thar munum vid dvelja í fjórar naetur og taka svo rútuna til Sao Paulo thann 21. ágúst. Vid eigum flug til London klukkan 16:00 thann dag svo til thess ad koma í veg fyrir stress og rútuferd klukkan 06:00 um morguninn aetlum vid ad dvelja eina nótt í Sao Paulo, á einhverju gódu hóteli vid flugvollinn.

Thad er bara vika thangad til vid leggjum af stad heim. Vid getum baedi ekki bedid eftir thví ad hitta ykkur oll og fá loksins gamla góda mommumatinn aftur. Vid aetlum svo sannarlega thangad til ad njóta lífsins og thess stutta tíma sem vid hofum í "fallegustu borg heims". Frí í fríinu.

Sjáumst eftir 8 daga,

Saevar og Inga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló sćtust.
ţađ verđur gaman ađ skođa myndir frá Galapagoseyjum. Leiđinlegt ađ heyra međ sólbrunann, ţađ er algjör viđbjóđur ađ lenda í ţví. Ţetta er svo sárt vona ađ ţađ sé allt orđiđ gott? Jćja njótiđ nú lífsins ţađ sem eftir lifir ferđar, ţađ verđur svo gaman ađ fá ykkur heeeeeeiiim.

-Mamma.

P.s. Komiđi heim um kvöldiđ 23. ? [kv.Karen]

Hjördís (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 16:34

2 identicon

Já, vid komum heim um midnaetti 23. ágúst.

Sakna ykkar.

Saevar Helgi (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 17:05

3 identicon

hć elskurnar. Gaman ađ heyra ađ ţiđ eruđ ađ njóta lífsins...og ţetta međ sólbrunann..ţađ sem drepur ykkur ekki, herđir ykkur ;) Ţađ er allavega eitthvađ sem á eftir ađ gleymast fljótt miđađ viđ allt hitt sem ţiđ eruđ búin ađ gera seinustu mánuđi.

En ég hlakka rosalega mikiđ til ađ hitta ykkur aftur í september, ég, Gauja, Lilja og Halli erum ađ fara til Spánar á morgun og komum heim 1.sept.

Lovjúalot - Hildur K.

Hildur k (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband