Stutt í heimkomu

Eins og venjulega er svaka party í gangi á hótelinu okkar svo vid ákádum ad skella okkur á netkaffi í smá stund. Hótelid er meira eins og félgsmidstod en hótel sem er audvitad fínt upp ad vissu marki. Tad sem er ekki fínt hinsvegar er ad tónlistin stoppar ALDREI! Tad reykja líka allir tarna, jafnt sígrettur sem marjuana. Samkvaemt reglum hótelisins eru oll eyturlyf bonnud en hótelstarfsmennirnir reykja alveg jafn mikid marjuana og hinir svo tad er greinilega ekki tekid hart á tessu. Mér lídur dálítid eins og vid séum dottin inn í bíómynd tar sem allir eru voda fallegir, hipp og kúl, eru á strondinni á daginn og djamma á kvoldin.

Vid gerdum voda lítid í gaer annad en ad kíkja á Cristo Redentor. Vid vorum reyndar svo oheppin ad tegar vid vorum komin upp tá hronnudust upp skýin og vid gátum tví ekki notid útsýnisins sem á víst ad vera aedslegt.

Í dag kíktum vid í midbaeinn. Tad stendur í Lonely Planet bókinni ad madur eigi ad gera tad á virkum dogum tví midbaerinn sé ekki oruggur um helgar. Vid tókum straetó nidur í bae og bádum bílstjórann ad láta okkur úr vid Praça Floriano, sem er svona midsvaedis. Hann misskildi okkur tó adeins og lét okkur úr vid Avenida Floriano sem er toluvert langt frá midbaenum, tannig ad vid tók langt labb í 33 stiga hita og trengslum. Saevari leid ekki mjog vel í hitanum, mannmergdinni og menguninni. Tetta tókst tó allt og vid komumst á torgid okkar en fottudum tá ad tad er mánudagur og tví oll sofn lokud. Vid kíktum tó á tjódarbókhloduna teirra, sem er staersta bókasafn í Sudur-Ameríku, og fengum túr á "ensku" um safnid. Vid skildum nánast ekkert en byggingin er mjog falleg og fullt af merkilegum handritum og skjolum geymd tarna.

Ég er annar ad spá í ad skrifa orlitid um mismuninn milli landanna sem vid hofum heimsótt. (Tetta verdur samt ekki mjog skipulega uppsett.)

- Tad er rosalega mikil skriffinnska í teim ollum.

- Argentína og Chile eru áberandi betur staed en hin og madur er oruggari med sig í teim. Tad eru samt fátaekrahverfi (kofabyggd) í ollum stórborgum sem vid hofum komid í. Bólivia var langsamlega fátaekast.

- Apótek á hverju horni hérna í Brasilíu. Toluvert af teim í Argentínu líka.

- Mikid um safa- og jógúrtbari í Ekvador og safabari í Rio.

- Orduvísi framburdur í Argentínu og s-unum sleppt í lok orda í Chile.

- Mjog mikid um óklárud hús í Bólivíu, Perú og Ekvador. Járnstangir standa upp úr flestum húsum tar eins og allir hugsi sér ad baeta vid haedum.

- Í Bólivíu, Perú og Ekvador voru logreglumenn og oryggismenn vid oll hús og á ollum hornum. Tad er gott ad hafa tá tó vopnin séu heldur óhugnanleg. Í ollum tessum londum er varad vid tví ad madur fari út á kvoldin.

- Í Bólivíu og Sudaustur Perú sér madur fleiri konur ad medaltali í tjódlegum klaednadi en vestraenum.

- Rúturnar voru verstar í Bólivíu, Perú og Ekvador. Taer voru nánast alltaf klósettlausar, ofugt vid í hinum londunum, og yfirleitt sudur-amerísk tónlist síendurtekin á haesta styrk alla ferdina.

- Í Brasilíu er mikid um hip hop og pop tónlist. Í Argentínu og Chile er yfirleitt bara svipud tónist og heima. Í N-Chile er dálítid um indíánatónlist og í Bólivíu og Perú líka. Vid erum komin med algjort óged á s-amerísku pop/daegur tónlistinni teirra hérna í londunum fyrir Brasilíu.

- Fatatískan í Argentínu er alveg eins og heima og konurnar tar ótrúlega fallegar.

- Umferdin er brjálaedisleg í ollum londunum, bara mis brjálud. Vid erum alltaf mjog takklát í lok hverrar ferdar.

Ég man ekki eftir neinu fleira í bili. Ég á pottthétt eftir ad muna eftir e-u um leid og ég haetti í tolvunni. Tad er alltaf tannig.

Ef vid forum ekki aftur á netkaffihús tá er planid núna svona:

Á morgun tokum vid rútu til Sao Paulo um 10 leytid í fyrramálid. Vid komum á hótelid okkar vonandi e-d um 5 leytid. Tad á ad vera voda fínt og aetli vid forum ekki e-d fínt út ad borda um kvoldid tar sem tad er nú sídasta kvoldid okkar hérna í Sudur-Ameríku. Daginn eftir forum vid sídan út á flugvoll upp úr tvo og eigum flug kl. 16:20. Vid eigum ad lenda á Heathrow kl. hálf átta morguninn eftir og eydum deginum í London. Sídan eigum vid flug frá Heathrow kl. 21:10 og eigum ad lenda í Keflavík kl. 23:10.

Tad er skrítid ad heimferdin taki tvo daga en vid hlokkum mikid til. Mér finnst ég líka ekki alveg til til ad byrja strax í skólanum aftur. Tad hefdi verid fínt ad hafa nokkra daga í vidbót í frí heima en ég má ekki kvarta, vona bara ad áhuginn hellist yfir mig vid heimkomu.

Sjáumst fljótlega á Íslandi

Kv. Inga Rún


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku turtildúfurnar mínar.
Ţađ er alveg yndislega stutt ţar til ţiđ komiđ heim. Mađur telur niđur á hvern dag!
Alltaf ađ láta daginn líđa sem fyrst:)
Svo ţegar viđ komum ađ sćkja ykkur, ekki bregđa ţó ađ nokkur tár munu falla.
Fariđ varlega.

-Mamma & Karen.

Hjördís Sćvarsdóttir (IP-tala skráđ) 20.8.2007 kl. 21:36

2 identicon

ohh hlakka svo til ađ fá ykkur heim :) ţiđ eruđ búin ađ vera ALLT of lengi í burtu;) hehe

Rebekka (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 09:39

3 identicon

Hlakka mikid til ad sja ykkur aftur elskurnar.

Eg er herna a Spani i svakalegum hita og sol. Sólo bueno ;)

Bidjum oll vel ad heilsa. Kv. Los espańoles

Hildur a spani (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 09:52

4 identicon

ohhhh eg hlakka svooooo til ad sja ykkur!!!!!!!!!eg er buin ad sakna ykkar svo svakalega!!!!!luvja dullurnar minar og va hvad tad verdur gaman tegar vid hittumst allar mosurnar(nema sunna:() a fostudag!!!!!!!:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D::D:D:D

hildur a tenerife :D (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband