Sao Paulo og heim

Thetta er sidasta faerslan vaentanlega. Vid komum i dag aftur til Sao Paulo eftir sex klukkustunda rutuferd fra Rio de Janeiro. Vid vorum svo glod thegar vid stigum ut ur rutunni vid komuna thvi thetta var SEINSTA rutuferdin i langan tima. Eg aetla ekki i rutu naestu arin. Thad for samt mjog vel um okkur a leidinni. Vid horfdum a tvaer biomyndir med portugolskum texta og portugolsku tali en thad stytti ferdina talsvert. Skodun okkar a Sao Paulo hefur ekkert breyst thott vid seum nu i betri hluta borgarinnar. Thetta er drulluskitug og ogedslega ljot borg, einhver su allra mest oadladandi sem vid hofum komid til. Munurinn a Rio de Janeiro og Sao Paulo er eins og svart og hvitt. Eiginlega er thad ekki nogu sterkt til ad lysa thvi. Eg fer sennilega aldrei aftur til Sao Paulo, sem betur fer, og ef einhver ykkar aetlar til Sudur Ameriku, reynid tha ad fljuga til Quito, Santiago eda Buenos Aires (serstaklega Buenos Aires). 

Vid erum a Best Western Panamby hotelinu ad hafa thad gott, nybuin med nautasteik og is (sidasta kvoldmaltidin). Thetta er klarlega langflottasta hotelid sem vid hofum gist a i thessari ferd, en thad er lika thad dyrasta. Thratt fyrir ad borga 67 dollara fyrir nottina er morgunmatur ekki innifalinn og eg thurfti ad punga ut 600 kronum fyrir klukkutima a netinu. Dyrasta internet sem eg hef komist i. Brasilia er annars bara lang dyrasta landid her i Sudur Ameriku og Rio talsvert dyrari en Sao Paulo enda mikill turistastadur.

Inga hefur verid frabaer ferdafelagi eins og eg (audvitad). Vid hofum aldrei ordid leid a hvort odru og ekkert hefur reynt a sambandid. Bandarisk hjon sem vid hittum thrisvar a mismunandi stodum i Chile sogdu okkur enda ad thad vaeri mun erfidara ad finna godan ferdafelaga heldur en goda konu/mann. Aetli vid hofum ekki bara fundid baedi. Vid erum voda hamingjusom og hofum notid thess mikid ad ferdast saman. Thetta verdur sko endurtekid einhvers stadar annars stadar i heiminum, tho ekki aftur i thrja manudi eins og nu.

Thar sem Inga er svona frabaer aetla eg ad tileinka henni bloggfaersluna. Hun er audvitad ljoshaerd og hefur latid ymislegt skemmtilegt ut ur ser.

Thegar vid vorum i rutunni fra Santiago til La Serena i Chile var lagid Take on me med A-Ha i utvarpinu. Eg sagdi vid Ingu, "Veistu eg held ad Take on me se thad skasta sem hefur komid fra Noregi." Tha sagdi Inga, "Ja var Robbie Williams ekki i A-Ha?"

Thegar vid svo ferdudumst til Uyuni bordudum vid med nokkrum odrum erlendum ferdamonnum. Tha kom enskusnillingurinn upp i Ingu. "Can you pass me the sinnep", spurdi hun og skildi ekkert af hverju enginn skildi hana. Thegar henni var svo thakkad fyrir eitthvad sagdi hun alltaf, "That was nothing" i stad "You're welcome." Eg hlo pinulitid. A Saltslettunni sjalfri stod einn klettur upp ur slettunni sem minnti Ingu a "flightmothership" en ekki "aircraft carrier".

Svo thegar vid vorum i batnum uti a Titicacavatni sagdi Inga, "Rosalega er gott ad sitja herna meginn i batnum thvi hin hlidin vaggar svo mikid."

Inga er mikil tilfinningamanneskja og fer stundum ad tarast yfir biomyndum. I rutunni i dag horfdum vid a myndina Bend it like Beckham. Thegar indverska stelpan skorar ur aukaspyrnu i myndinni og tryggir lidinu sigur, tha fellu nokkur tar! Ekki veit eg af hverju.

En eg elska hana nu voda mikid. Hun er yndisleg og frabaer i alla stadi. Verst bara ad eg hlae sjaldnast med henni heldur bara ad henni. En thad er bara allt i lagi.

Jaeja, best ad drifa sig upp a herbergi. Vid eigum langt flug fyrir hondum.

Sjaumst a Islandi!


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veršur gaman aš fį ykkur heim. Og njótiš.... uuu.. flugsins?

Egill (IP-tala skrįš) 22.8.2007 kl. 17:14

2 identicon

Ę hvaš žetta var nś sętt blogg.

Bķš spennt eftir ykkur!

Gušrśn (IP-tala skrįš) 22.8.2007 kl. 18:05

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband