Iguazu fossarnir

Vį!!!! Iguazu fossarnir eru eitthvad thad almagnadasta ég hef nokkru sinni séd. Fossarnir skortudu virkilega sinu fegursta thegar vid komum ad theim i dag i Nacional Parque do Iguazu.

Vid byrjudum daginn snemma og fengum okkur morgunmat a hotelinu klukkan 9 i morgun. Eftir thad spurdum vid um ferd ad fossunum i anddyri hotelsins og var okkur tjad ad vid gatum fengid ferd thangad fyrir 100 Reals sem er um 3500 kr. Vid akvadum ad sla til og heldum af stad med leigubil og brasiliskan leidsogumann upp ur klukkan 12.

I gardinum okum vid um skoginn sem umlykur fossana. Thessi gardur er mjog tilkomumikill, allt idandi af lifi (skordyrum, plontum og folki) og gnudid fra fossunum heyrist langa leid. Eg tok yfir 100 myndir af fossunum en vegna thess ad thessi tolva sem eg er i er algjort drasl, tha get eg ekki faert ykkur myndir. Reyni samt ad gera thad i Argentinu.

Vid gerdum ymislegt skemmtilegt i gardinum. Forum til daemis i fludasiglingu upp ad fossunum og blotnudum thar hressilega. Baturinn sem vid vorum i hoppadi upp og nidur i fludunum og i eitt skiptid oskradi Inga svo hatt ad thad heyrdist til Argentinu... sem er reyndar ekkert svo rosalegt thvi Argentina var hinum megin arinnar.

Dagurinn er sem sagt buinn ad vera aedislegur. Vid komum svo heim um klukkan sex og fengum okkur strax ad borda. Thad er ohaett ad segja ad thad er odyrt af lifa i Brasiliu. Kvoldmaturinn adan kostadi okkur heilar 400 kr.!!! I alvoru, tha fengum vid okkur otrulega vel utilatinn hamborgara og drykk a flottum veitingastad her a hotelinu fyrir 200 kr a mann. Thetta var enginn McDonalds hamborgari heldur samskonar theim sem madur faer fyrir 1200 kr a mann a American Style. Thetta er natturulega bara djok! Thad er thvi ohaett ad segja ad vid lifum eins og kongafolk og hofum thad mjog gott.

Thetta er sem sagt buid ad vera frabaert hingad til og heldur thannig vonandi afram. Vid aetlum ad fara ad skoda staerstu stiflu Sudur-Ameriku og adra staerstu stiflu heims (held ad stiflan i Gulafljoti i Kina se staerri), Itaipu stifluna sem er a landamaerum Paragvae og Brasiliu. Eftir thad er leidinni sennilega sidan haldid inn i Argentinu thar sem vid aetlum ad skoda Iguazu fossana aftur fra Argentinsku hlidinni (ja, their eru odruvisi thar).

Ad lokum vil eg enn og aftur minnast ad folkid her er frabaert og otrulega hjalpsamt. Madurinn sem ok okkur i dag ad fossunum tok ekki nema 3500 kr fyrir ad vera okkur innan handar allan daginn og aka okkur til og fra hotelinu. Eg gat ekki annad en gefid honum 50 Reals fyrir omakid. Mer leid half illa vid ad lata hann hinkra eftir okkur i allan dag. Hann er klarlega madur dagsins.

- Saevar 


Curitiba og Foz do Iguazu

Hae

Thad er otrulega gaman ad lesa kommentin fra ykkur. Vid soknum ykkar lika og hlokkum til ad sja ykkur i haust!

Thessa stundina erum vid stodd a Hotel Luz i Foz do Iguazu. Vid erum glod ad hafa komist fra Sao Paulo og allri menguninni thar en tho verdur ad segjast ad folkid thar sem vid komumst i kynni vid er yndislegt og otrulega hjalplegt. Vid fengum thar lika furdulegasta hamborgara sem vid hofum bordad. Hann minnti fremur a lambasteik med kartoflum og hrisgrjonum heldur en hamborgara. Svona thegar vid hugsum til baka, tha grunar okkar ad thetta hafi einmitt frekar verid lambasteik en hamborgari.

Fra Sao Paulo tokum vid rutu i sex klukkustundir til Curitiba. Ruturnar her eru frįbaerar, miklu betri og thaegilegri en a Islandi. Eg var himinlifandi med rutuna thvi hun het Halley og var fra fyrirtaekinu Cometa. Curitiba kom okkur mun betur fyrir sjonir en Sao Paulo. Husin thar voru fin en umferdin afram jafnbrjalud og ķ Sao Paulo. Hotelid sem vid aetludum ad gista a var fullt og thvi forum vid a annad sem var hraedilegt. Hotelid minnti okkur a draugahus. Thad var vond lykt a stigaganginum og i herberginu og iskalt inni. Rumid var grjothart og svo stutt ad vid urdum baedi ad kudla okkur. Til ad baeta grau ofan a svart fengum vid tvo lok til ad sofa undir sem voru alika thunn og pappir og ekkert annad. Inga svaf i sokkabuxum, angorusokkum, buxunum sinum, langermabol og thremur peysum og med hettuna yfir hausnum. (Inga: Saevar svaf i buxum af mer undir gallabuxunum sinum sem var frekar fyndid, og i peysu.) Okkur vard samt svo kalt ad vid gatum ekki sofnad fyrr en vid hofdum sott saengurverid okkar ur bakpokanum.

Vid fordudum okkur af thessari vitisholu klukkan half sjo i morgun og heldum rakleidis ut a rutustod thar sem aetlunin var ad taka lest til Paranagua. Su lestarferd a vist ad vera mognud. Svo oheppilega vildi til ad lestin gengur adeins a sunnudogum svo vid akvadum ad fara beint til Foz do Iguazu. Su rutuferd tok tiu klukkustundir en hun leid frekar hratt. A ferdinni saum vid fullt af hreysum sem folk byr i thott otrulegt se. En thott fataektin se augljoslega mikil vida eru margir her a finum bilum og folk vel klaett.

Thegar vid gengum ut af rutustodinni blasti Hotel Luz vid okkur og akvadum vid ad kanna verdid. Thad er gaman ad segja fra thvi ad thetta er eins og fimm stjornu glaesigisting midad vid hitt. Herbergin eru svaka flott og utsynid yfir Foz do Iguazu flott. Vid komumst ad thvi ad thessi gisting kostadi fimm hundrud kronum meira en draslid i Curitiba og morgunverdur er innifalinn og folkid stjanar vid mann.

Thad er otrulegt til thess ad hugsa ad vid hofdum aldrei fundid veitingastad i Brasiliu fra thvi vid komum hingad, en svo er thessi fini veitingastadur her a hotelinu. Thar bordudum vid adan.

A hotelinu er bodid upp a ferdir ad fossunum og aetlum vid ad kanna thad a morgun. Vid reynum svo ad henda inn myndum fljotlega. Annars gengur thetta miklu betur en vid thordum ad vona og vid verdum komum svo snemma til Argentinu ad vid munum hugsanlega breyta flugmidanum til Chile til ad hafa meiri tima theim megin Andesfjalla.

Kv. Saevar

p.s. Eg sa sudurkrossinn i fyrsta sinn adan. Hann var flottur. A himninum blasir lika vid Jupiter og Sporddrekinn. Eg get ekki bedid eftir thvi ad komast i stjornuskodun i Chile.

p.p.s. Inga stendur sig frabaerlega med spaenskuna sina. Her talar enginn, bokstaflega enginn, stakt ord i ensku en Inga bjargar okkur med spaenskunni.


Island-Lonon-Sao Paulo

Sael ollsomul

Ta fundum vid loksins internet kaffi! Vid hofum tad baedi mjog gott og skemmtum okkur mjog vel. Tetta er allt buid ad vera rosa aevintyri hingad til og vid eigum potttett eftir af finnast vid geta allt eftir tetta. Vid flugum ut til London og tar var tetta aedislega vedur og vid roltum um gardana, Oxford Street, forum i Brittish Museum og fleira. Tad var otrulega fint og vid erum ordin algjorlega pro a lestirnar tarna. Sidan tokum vid endalaust trettan tima flug til Sao Paulo. Vid heldum ad vid myndum sofna strax af tvi vid vorum ad leka nidur ur treytu svo vid tokum ekki svefntoflurnar. Mikil mistok. Vid sofnudum baedi fyrst i ca. trja tima en eftir tad vodalega litid. Hvad er lika malid med al lata mann labba i gegnum svaedin tar sem folk hefur breid saeti og getur komid teim i laretta stodu, ta verdur madur voda leidur ad koma i trengslin aftast.  En allt gekk vel og vid lentum voda treytt i Sao Paulo klukkan 4.50. Fyrstu syn af borginni voru hraedileg. Leigubilstjorinn keyrdi med okkur i gegnum halfgerda hreysabyggd, allt var skitugt, nidurnytt og umferdin brjalud. Tegar vid komum upp a hotel svafum vid til eitt. Tad var mjog kaerkominn svefn og eg held Saevar vaeri enn uppi i rumi (to rumid se svo stutt ad lappirnar a honum standa fram af ruminu) hefdi eg ekki rekid hann af stad ad sja borginaWink. Tad er alltaf gaman ad sja nyjar borgir en eg held vid reynum ad komast til Curitiba a morgun. Mengunin her er rosaleg, malningin og fl. er ad flagna af flestum husunum og frekar erfitt er ad finna e-d ad skoda, serstaklega tar sem ekki er haegt ad bidja um hjalp tvi nanast enginn talar neitt annad en portugolsku! Folkid er samt otrulega vingjarnlegt og vill allt fyrir mann gera. T.d. fylgdi einn bankastarfsmadur okkur langa leid yfir i annan banka til ad hjalpa okkur ad skipta peningum.

Tid faid fleiri frettir bradlega fra okkur her i Republica Federal do Brazil

Kaer kvedja Inga Run ferdalangur

 


Nokkrir tķmar ķ flug

Žį eru ašeins örfįir tķmar žar til viš höldum af staš til London. Į sķšustu dögum höfum viš haft nóg aš gera. Inga śtskrifašist meš glęsibrag śr MR (meš žrišju hęstu einkunn) į föstudaginn og eftir žaš hófst undirbśningur feršarinnar fyrir alvöru. Viš höfum ekki skipulagt okkur neitt sérstaklega og ętlum aš lįta forvitnina rįša för aš mestu leyti. Hins vegar eru nokkrar lykildagsetningar:

  • 3. jśnķ - Flug frį Keflavķk til London og žašan til Sao Paulo ķ Brasilķu 
  • 2. jślķ - Flug frį Buenos Aires ķ Argentķnu yfir til Santiago ķ Chile
  • 10-15. įgśst - Ferš śt ķ Galapagos eyjar frį Quito ķ Ekvador
  • 16. įgśst - Flug frį Quito til Rio de Janeiro meš millilendingu ķ Panama
  • 22. įgśst - Flug frį Sao Paulo til London
  • 23. įgśst - Flug frį London til Keflavķkur 

Viš segjum bara bless ķ bili og lįtum nęst heyra ķ okkur af netkaffihśsi eša af hótelinu ķ Sao Paulo ķ Brasilķu, annaš hvort į mįnudaginn eša žrišjudaginn.

Žetta veršur rosalegt! Vį, ég er aš fara aš sjį Magellanskżin, Omega Centauri og 47 Tucanae eftir örfįa daga!!!!!!! 

p.s. Ég minni svo į annaš blogg sem ég er meš įsamt Sverri og Kįra, blogg Stjörnufręšivefsins


Feršalag til Sušuramerķku

Eldsnemma į sunnudagsmorgunin munum viš halda śt į Keflavķkurflugvöll žar sem okkar bķšur flug meš Icelandair til London. Frį London munum viš svo fljśga, sķšar um kvöldiš, til Sao Paulo ķ Brasilķu. Flugiš žangaš er tęplega 15 klukkustundir. Frį Sao Paulo hefst svo feršalag yfir til Buenos Aires ķ Argentķnu, žašan yfir til Santiago ķ Chile. Ķ Chile ętlum viš aš fara ķ stjörnuskošun ķ nokkra daga. Ó hvaš ég hlakka til žess aš sjį sušurhimininn almennilega. Frį Chile veršur feršinni haldiš til La Paz ķ Bólivķu en žašan veršur sķšan fariš til Perś. Ķ Perś er ętlunin aš sjįlfsögšu aš skoša Machu Picchu. 

Eftir aš hafa skošaš Perś er feršinni heitiš upp til Ekvador. Ķ höfušborginni Quito stöldrum viš stutt viš en förum ķ viku ęvintżraferš į slóšir Charles Darwins śt ķ Galapagos-eyjar.  Eftir ęvintżriš į Galapagos fljśgum viš frį Quito upp til Panama og žašan nišur til Rio de Janeiro ķ Brasilķu.

Žann 23. įgśst höldum viš heim į leiš eftir nęstum žriggja mįnaša feršalag. Viš munum skrifa hér feršasöguna og setja inn myndir śr feršinni. 


« Fyrri sķša

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband