24.6.2007 | 01:25
Santiago - dagur 2 og 3
Ég aetla ad byrja á thví ad segja ad Santiago er kold. Mjog kold. Hér er náttúrulega vetur og thegar vid lentum var ekki nema 5 stiga hiti í borginni. Í gaer var rigning og skítakuldi en í dag var sólskin sennilega mest um 10 grádu hiti. Thad er samt kaldara inni á hostelinu heldur en úti. Hvers vegna veit ég ekki en gaeti thó trúad thví ad ástaedan sé skortur á ofnum (thad eru engir ofnar á hótelinu, bara gashitarar inn á herbergjunum sem hafa takmarkad afl).
Í gaer fórum vid annars á rolt um borgina. Vid byrjudum á ad heimsaekja thjódminjasafnid hér í borg en á thví eru eingongu munir fyrir tíma Kólumbusar; sem sagt munir frá Mayum, Astekum og Inkum. Safnid var mjog skemmtilegt og munirnir mjog forvitnilegir margir hverjir. Einn galli var thó á thessu safni en thad var ad bannad var ad taka ljósmyndir inni á thví. Ég var náttúrulega ekki sáttur med thad en hafdi slokt á myndavélinni thar sem ég fékk hvort ed er frítt inn á safnid.
Eftir thetta var forinni haldid ad heimili sérvitringsins og Nóbelsskáldsins Pablo Neruda (fékk bókmenntaverdlaun Nóbels árid 1971 fyrir ljódabaekur sínar). Ég vissi nú ekkert hver thessi náungi var ádur en ég fór út enda aldrei lesid neitt eftir hann. Inga las sídan einhver ljód fyrir mig eftir kappann og thá fékk ég heldur engan áhuga á honum. Ljódin hans eru asnaleg ad mínu mati.
Húsid hans er í hlídum haedar sem er inni í midri Santiago. Neruda var víst mikill áhugamadur um skip og er húsid hans eins og thannig í laginu. Gólfin halla eins og madur vaeri staddur á sjó og veggir eru máladir bláir thannig ad thegar Neruda horfdi út um gluggann var eins og hann horfdi út á sjóinn. Vid borgudum inn á thetta safn thannig ad ég bjóst vid thví ad fá ad taka myndir. En nei aldeilis ekki. Af einhverjum ókunnum ástaedum mátti ekki taka myndir í húsinu hans. WTF??? Thá var ég nú ekki sáttur og heldur bitur og er eiginlega enn bitur út í thetta. Ad odru leyti var húsid hans mjog sérkennilegt og allt fullt af einkennilegum húsgognum. En, ég get audvitad ekki sýnt myndir af thessu thar sem ég á engar myndir. Mér fannst merkilegast ad sjá Nóbelsverdlaunin hans en Ingu fannst thetta allt voda spennandi og skemmtilegt.
Eftir heimsóknina byrjadi ad hellirigna svo vid ákvádum ad fara upp á hótelid okkar. Thar hittum vid fjórar írskar stelpur á okkar aldri sem eru í heimsreisu (sá sem sagdi ad stelpur frá Bretlandseyjum vaeru ljótar er dead wrong). Vid spjolludum vid thaer nánast allt kvoldid og horfdum saman á sjónvarpid. Alltaf skemmtilegt ad hitta adra ferdalanga.
Í dag fórum vid aftur í gongutúr um borgina en í thetta sinn upp haedina í midri borginni. Á toppnum er stytta af einhverri Mary jómfrú (ég veit alveg hver hún er), útsýnispallur og... jújú, kirkja! Í hátolurunum ómadi svo einhver trúartónlist. Thetta var ekki alveg fyrir trúleysingjann mig en ég ákvad bara ad hunsa thetta og njóta útsýnisins yfir borgina sem er alveg gedveikt! Í fjarska blostu nokkrir tindar Andesfjallana vid og gnaefdu hátt yfir mengunarmokkinn sem liggur alltaf yfir borginni. Mjog glaesilegt útsýni. Haedin er í taeplega 400 metra haed yfir borginni og tókum vid kláfferju nidur sem var hressandi. Á heimleidinni gengum vid í gegnum útimarkad thar sem allt er morandi í vasathjófum. Einn theirra reyndi ad opna toskuna hjá mér en hetjudád Ingu kom í veg fyrir ad hann naedi nokkri. Ég er reyndar ad ýkja adeins. Um leid og Inga leit á gaeann (ca fimmtugur madur) sleppti hann rennilásnum á toskunni og hljóp burt eins og aumingi. Hann nádi sem sagt ekki einu sinni ad opna toskuna lúserinn sá. Eftir thetta tók ég bakpokann af mér og setti hann framan á mig. (Thad er annars nánast ómogulegt ad komast ofan í toskuna og ná einhverju úr henni. Ég tharf alltaf ad leggja hana nidur og opna upp á gátt.)
Í kvold tókum vid thjódverjann á thetta og fengum okkur hraeódýra súpu í kvoldmat. Vid eldudum sjálf og eyddum 300 krónum í súpu, braud, vatn, banana og tvaer dósir af Fanta. Madur er heppinn ef madur faer banana fyrir undir 300 kr. Ekki amalegt thetta.
Á morgun tokum vid rútu til lítils baejar sem heitir Ovalle. Thar er aetlunin ad skoda einhver falleg náttúruvaetti og slappa af. Eins og vid hofum ekki gert nóg af thví hingad til....
Athugasemdir
Elskurnar minar!
Hvernig faeri madur ad ef vid hefdum ekki thetta blog?
Gaman ad sja myndirnar. Thad er heldur heitara hja okkur, hitinn fer varla nidur fyrir 30 stig.
Er a leidinni i kirkju thar sem korinn syngur og skrifa ykkur meira seinna.
Bestu kvedjur og hafid thad gott.
Mamma i Moso
Helga (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 17:15
Rosa gaman ađ fylgjast međ ţessu hjá ykkur og mađur ţarf svo sem ekkert ađ segja skemmtiđ ykkur vel, ţví ég efast ekki um ađ en ég segi ţađ bara samt, Skemmtiđ ykkur!!!! Annars sosem ekkert ađ frétta, rosa gaman í róm,komin međ upp í kok af söfnum og fornmunum eins og er hehehe, fór líka til pompei og í vatikaniđ sem var geggjađ:D
en já hafiđ ţađ bara gott ,ástarkveđjur knús og kossar hildur j
hildur j (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 20:59
Halló gott ađ vita ađ Inga fylgjist vel međ ţjófunum hún hefur árvökul augu. Alltaf gaman ađ lesa bloggiđ frá ykkur,amma Sigrún biđur kćrlega ađ heilsa og biđur ykkur ađ fara varlega. Héđan er allt gott ađ frétta,hér búiđ ađ vera sólar blíđa í nokkra daga og mamma ţín er dálítiđ brennd
Nú er ađ styttast ađ Arnar og Anna fara til útlanda.
Lćt ţetta duga í bili.
Ástarkveđjur og hafiđ rosalega gott Mamma í firđinum.
Hjördís (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 22:23
Halló mín kćru...fór í kaffi til ma og pa í firđinum í gćr, verđ ađ segja ađ ţađ vantađi nú alveg ađ von vćri á Sćvari međ sína elskulegu í ţađ kaffibođ Hildur og Helga eru í Danmörku vođa glađar.. Garún er alltaf međ sín hundalćti.. Karen er ađ passa hana međan systurnar eru í útlöndum..Eddie Murphy er víst fađir barnsins sem Mel C átti fyrir 3 mánuđum...fullt af einhvejum óléttum íslenskum leikkonum (segir c-đ & heyrt) verđur víst eitthvađ strembiđ fyrir leikhúsin ađ manna allar ţessar "óléttu" stöđur...hrikalegt ..hvađ meira getur mađur sagt..jújú..erum ađ vökva garđinn vegna óbilandi ţurrka og mamma ţín Sćvar er laxableik eftir sólina Njótiđ alls sem í bođi er og ekki gleyma ţví ađ slappa af ..líka sólskinskveđjur frá okkur í Lćkjarberginu
Bryndís bestaskinn (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.