Ovalle-La Serena

Hae aftur

Tá erum vid komin til La Serena, búin ad nýta tímann vel. Vid komum til Ovalle um hálf sex leytid í gaer og tar var strax adeins hlýrra en í Santiago enda búin ad ferdast í 6 klukkutíma med rútu í nordurátt. Ovalle er 92.000 manna krummaskud og vid fórum á annad af tveimur hostelum. Ótrúlegt en satt tá var nánast eins kalt inn á tessu hosteli og í Santiago trátt fyrir hitamuninn úti. Óskiljanlegt! Vid flúdum kuldann og roltudum um baeinn. Tarna halda teir sko hvíldardaginn heilagann. Allir veitingastadir voru lokadir nema einn kínverskur sem vid fundum á endanum. Tad var svo sem allt í lagi tar sem maturinn var mjog gódur.

Í morgun fórum vid á rútustodina og aetludum ad taka rútu til ad skoda Valle del Encanto.  Tar hittum vid tennan yndaela, eldri leigubílstjóra sem baudst til ad keyra okkur fram og til baka og ad fara med okkur um dalinn fyrir 1200 kr. Vid tókum tad audvitad tví annars hvedum vid turft ad labba heilmikid og gott ad hafa leidsogumann. Í dalnum bjuggu indiánar (ég man ekki hvad teir hétu) á árunum 200-700 e.Kr.Tetta var ótrúlega skemmtileg ferd! Tad var glampandi sólskin og hlýtt og vid sáum klettaristur, lófafor og e-d málad á klettana en tad var naestum vedrad af. Dalurinn var mjog fallegur og leigubílstjórinn kom med ýmsa skemmtilega punta, t.d. ad ein ristan var af sólgudinum, sýndi okkur holurnar tar sem indiánarnir muldu maísinn í, sagdi okkur frá tví hvernig teir traeddu ákvednar hnetur upp á band og settu utan um okklann á sér ádur en teir fóru ad dansa o.fl. Tetta var sem sagt allt mjog vel heppnad og eftir á skiladi bílstjórinn okkur á rútustodina. Tar var rúta ad fara til La Serena 10 mín. seinna svo vid skelltum okkur bara.

Vid vorum svo miklir kjánar ad vid fórum úr rútunni í vitlausum bae en tad reddadist sem betur fer. E-r leigubílstjóri sagdi okkur ad vid vaerum ekki í La Serena og vid hoppudum aftur inn í rútuna. Rútubílstjórarnir hlógu bara ad okkur.

Eftir ad ráfa um La Serena alveg týnd í dálítinn tíma, sagdi e-r bandarískur skiptinemi okkur til vegar (hún var úti ad borda á sama veitingastad og vid í Santiago, heimurinn er lítillSmile) og vid fundum hostelid okkar. Tad er alveg aedilegt, svona Midjardarhafsfílingur á tví. Okkur líst mjog vel á allt hérna. Saevar er í skýjunum tví hann getur baedi horft á Copa America hér og skodad Cerro Tololo, sem er e-r risastjornustod svo aetli vid verdum ekki hér í taepa viku.

En tá aetlum vid ad fara ad finna veitingastad fyrir kvoldid. E-d kosý tar sem vid erum búin ad vera saman í 8 mánudi í dag. Vóóó! Hehe

Ástfangin sem aldrei fyrr

Inga og Saevar

Ps. Síminn minn dó e-r stadar á milli Argentínu og Chile svo sendid sms í símann hans Saevars, ef tid turfid tess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ 8 mánuđina elskurnar, seisei hvađ tíminn er fljótur ađ líđa. Nýtiđi allavega tímann vel ţví áđur en viđ vitum af verđ ég á spáni međ quick-tan í annarri og sangriu í hinni og ţiđ sćta par komin á klakann međ endalausar sögur :)

Sé fram á ađ viđ ţurfum ađ hafa flassarahitting 3svar í viku fram ađ jólum ;)

Hlakka til ađ heyra meira frá ykkur og skemmtiđ ykkur vel. Kv. Hildur 

Hildur (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 00:36

2 identicon

Sjii hvađ ţađ hlýtur ađ vera brjálađ ađ vera í Chile ađ fylgjast međ Copa America!!

Sérstaklega á sunnudag ţegar Chile spilar viđ Brasilíu !

Njótiđ ţess nú ađ vera í fótboltafárinu

Tryggvi Kristmar (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 00:40

3 identicon

Til hamingju međ 8 mánuđina, ţiđ litlu? turtildúfur =) 

En hafiđ ţađ bara gaman og alltaf gaman ađ lesa bloggin frá ykkur og heyra svona hvađ hefur veriđ ađ gerast. 

-egill 

Egill (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 14:08

4 identicon

Til hamingju međ 8 mánuđina !!!!!

kveđja hin Hildurin (Mosan)heheh

hildur jör (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 17:44

5 identicon

Elskurnar minar!

Ekki var thad verra ad heyra ad astin blomstrar i Sudur Ameriku.

Vid fylgjumst med ykkur og hofum gaman af.

Allt gengur vel her i Sloveniu. Vid erum alveg buin ad skipta um lit i allri solinni. Tonleikarnir i klaustrinu i gaerkvoldi voru ekkert annad en yndislegir. Oll umgjordin til mikillar fyrirmyndar.

Hafid thad gott, elskurnar minar.

Mamma og Pabbi i Moso 

Helga (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 15:27

6 identicon

til hamingju međ 8 mánuđina!

-Karen.

Karen (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband