4.7.2007 | 22:05
San Pedro de Atacama
Rútuferdirnar gengu vel og fór vel um okkur á thessu langa ferdalagi. Vid komum til San Pedro de Atacama um hádegid í gaer. Vid fundum eitthvad hostel og fórum svo í gongutúr um thennan pínulitla bae. Í baenum er eiginlega ekkert annad en veitingastadir, hótel, ferdaskrifstofur og túristabúdir. Thad búa ad stadaldri taeplega 5000 manns hérna en ferdamennirnir eru orugglega miklu fleiri. Vid heyrum eiginlega meira af ensku og thýsku en spaensku. Baerinn er annars mjog notalegur. Hér er thaegilegt loftslag, gódur hiti á daginn en svalt á naeturnar. Sólin skín allan daginn enda er thetta einn thurrasti stadur jardar med 330 heidskýra daga á ári.
Thrátt fyrir ad hafa verid frekar threytt eftir ferdalagid keyptum vid okkur ferd ad El Tatio hverasvaedinu í Andesfjollunum. Thad ferdalag hófst klukkan 04:00 í nótt og lauk um klukkan 14:00. Hverasvaedid er í 4300 metra haed og vegurinn thangad mjog lelegur. Bílferdin var hraedileg! Inga segist aldrei hafa upplifad eins hraedilega bílferd thar sem hún var nánast út úr heiminum í tvo klukkutíma vegna bílveiki. Og ég sem aldrei verd bílveikur, aeldi thegar vid komum loks á stadinn. Bílveikinn er samt sennilega samblanda af lélegum vegi, mikilli haed og threytu hjá okkur.
Hverasvaedid var ekkert sérstaklega spennandi thar sem vid hofum séd mikilfenglegri hverasvaedi ádur. Ástaeda thess ad ferdinn hófst svo snemma var til ad gufan vaeri sem mest áberandi vid sólarupprás. Thad var skítkalt svona hátt uppi, sennilega -10 grádur og vid veltum oft fyrir okkur hvers vegna vid vaerum ad leggja thetta á okkur fyrir orfáa hveri.
Eftir hveraheimsóknina raettist thó verulega úr ferdinni. Vid heimsóttum pínulítid thorp í 4015 metra haed thar sem vid fengum ad smakka grillad kjot af lamadýri. Kjotid var fínt, minnti á nautakjot en var adeins ljósara. Í Andesfjollunum er fullt af ýmsum tegundum af lamadýrum sem vid skodudum. Eftir thorpaheimsóknina fórum vid í gonguferd um fornan kaktusdal sem var mjog skemmtilegt. Vid fylgdum eftir lítilli á inn í dalinn (skrýtid ad sjá á í skraufthurri eydimorkinni) thar sem vid skodudum risavaxna kaktusa. Sýnum ykkur myndir af thessu vid taekifaeri.
Vid komum orthreytt heim en gátum thví midur ekkert lagt okkur sem er pínu slaemt thví í kvold forum vid í fyrstu alvoru stjornuskodunina. Vid sáum stjornuhiminninn hédan úr eydimorkinni í 2500 metra haed í gaer og var hann stórkostlegur!!! Vid hofum aldrei séd jafn glaesilegan stjornuhiminn. Áberandi stjornumerki týndust í stjornumergdinni og vetrarbrautin okkar var ótrúlega augljós. Jafnvel dokkleit skýjasvaedi og lausthyrpingar í henni sáust audveldlega.
Hasta pronto
Señor Saevar y Señorita Inga
Thrátt fyrir ad hafa verid frekar threytt eftir ferdalagid keyptum vid okkur ferd ad El Tatio hverasvaedinu í Andesfjollunum. Thad ferdalag hófst klukkan 04:00 í nótt og lauk um klukkan 14:00. Hverasvaedid er í 4300 metra haed og vegurinn thangad mjog lelegur. Bílferdin var hraedileg! Inga segist aldrei hafa upplifad eins hraedilega bílferd thar sem hún var nánast út úr heiminum í tvo klukkutíma vegna bílveiki. Og ég sem aldrei verd bílveikur, aeldi thegar vid komum loks á stadinn. Bílveikinn er samt sennilega samblanda af lélegum vegi, mikilli haed og threytu hjá okkur.
Hverasvaedid var ekkert sérstaklega spennandi thar sem vid hofum séd mikilfenglegri hverasvaedi ádur. Ástaeda thess ad ferdinn hófst svo snemma var til ad gufan vaeri sem mest áberandi vid sólarupprás. Thad var skítkalt svona hátt uppi, sennilega -10 grádur og vid veltum oft fyrir okkur hvers vegna vid vaerum ad leggja thetta á okkur fyrir orfáa hveri.
Eftir hveraheimsóknina raettist thó verulega úr ferdinni. Vid heimsóttum pínulítid thorp í 4015 metra haed thar sem vid fengum ad smakka grillad kjot af lamadýri. Kjotid var fínt, minnti á nautakjot en var adeins ljósara. Í Andesfjollunum er fullt af ýmsum tegundum af lamadýrum sem vid skodudum. Eftir thorpaheimsóknina fórum vid í gonguferd um fornan kaktusdal sem var mjog skemmtilegt. Vid fylgdum eftir lítilli á inn í dalinn (skrýtid ad sjá á í skraufthurri eydimorkinni) thar sem vid skodudum risavaxna kaktusa. Sýnum ykkur myndir af thessu vid taekifaeri.
Vid komum orthreytt heim en gátum thví midur ekkert lagt okkur sem er pínu slaemt thví í kvold forum vid í fyrstu alvoru stjornuskodunina. Vid sáum stjornuhiminninn hédan úr eydimorkinni í 2500 metra haed í gaer og var hann stórkostlegur!!! Vid hofum aldrei séd jafn glaesilegan stjornuhiminn. Áberandi stjornumerki týndust í stjornumergdinni og vetrarbrautin okkar var ótrúlega augljós. Jafnvel dokkleit skýjasvaedi og lausthyrpingar í henni sáust audveldlega.
Hasta pronto
Señor Saevar y Señorita Inga
Athugasemdir
Halló elskurnar ja það sem þið leggið á ykkur, en þetta er mikið ævintýri fyrir ykkur. Við Karen vorum að koma úr Húsafelli frá Bryndísi og fjölskyldu þar sem Helga Klara á afmæli í dag hún er 16 ára pæjan þetta var hin notalegasta ferð. því hér er búið að vera bongóblíða í 3 vikur og flestir orðnir brúnir og "sætir", en þið eruð bara frábær og við söknum ykkar mjög mikið
Elskum ykkur farið varlega.Mamma og Karen.
Hjördís (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 23:14
Jiii hvað það er gaman hjá ykkur! Kossar og knús frá kalda Íslandi ;)
Stella (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 08:58
Hæ señor y señorita
Ég er ekkert smá ánægð að ég var ekki með ykkur í bílferð dauðans (yakkk) en eruð þið búin að gleyma hvað lamadýrið í "Ísöldinni" var mikið sjarmatröll? Spurning hvort þetta hafi verið e-h ættingi hans?
Annars ætlaði ég nú að senda á ykkur kveðju frá mömmu og pabba. Þau biðja kærlega að heilsa. Þau eru ennþá á Ítalíu en á miðvikudaginn lenti mamma í því leiðindaróhappi að detta á hjólinu og fótbrotna. Hún er komin í gifs en kemur bara heim á mánudaginn eins og búið var að plana. Pabbi er bara í dekurhlutverkinu og stjanar við hana þar sem hún liggur í sólbaði því ekki kemst hún neitt annað og ég held að hún hafi haft mestar áhyggjur af því að hún gæti ekki komst á netkaffi til að lesa bloggin ykkar.
Farið vel með ykkur þarna innan um allar stjörnurnar,
Guðrún
Guðrún sys (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.