Fyrstu kynni af Bólivíu

Tá erum vid komin í baeinn Potosí í Bólivíu. Hann er námubaer í rúmlega 4000 m haed. Tad var rosalega skrítid og hálfpartinn erfitt ad koma inn í Bólivíu, tví okkur fannst vid hafa séd fátaekt en tad var ekkert midad vid ástandid hér. Í ollum hinum londunum hofum vid keyrt um allt á malbikudum vegum í lúxusrútum. Hér hinsvegar hossudumst vid um í tessum líka skrjódi í 7 klukkutíma í gaer og aldrei á malbikudum vegi. Fólkid hérna ferdast ekki um med toskur heldur vefur farangurinn sinn inn í teppi. Á leidinni stoppudum vid í litlu torpi og vid ákvádum stelpurnar ad fara á klósettid, en tad var nú meira en ad segja tad, tví adeins 3 klósett voru í baenum. Tegar ég  sá tau fékk ég pínu sjokk tví tetta voru nokkrir drulluveggir og inn á milli teirra voru 3 ca. 20 cm. djúpar holur. Ég aetladi ad haetta vid, tar sem kúkahrúgurnar nádu stundum upp úr holunum og lyktin var ógedsleg, en allir virtust aetla ad nota tetta svo ég vildi ekki vera eina pempían. Tarna var líka eins gott ad ég er ekki spéhraedd tví medan madur er á "klósettinu" tá er eins gott ad brosa bara framan í heimamenn á medan sem horfa á af áhuga. Tetta er a.m.k. reynsla sem mun lifa med mér og stelpurnar sogdu ad klósettin í Asíu vaeru mun verri (tó ég sjái ekki hvernig tad er haegt) svo ég vil ekki kvarta.

Eftir ad hossast um á tvottabrettum, upp og nidur fjoll, í 7 tíma, komumst vid loksins til Potosí. Reyndar kom tad mér á óvart tví ég bjóst alveg eins vid tví ad rútan myndi lidast í sundur tá og tegar. Tad sat írskur strákur fyrir framan mig og Saevar og hann sagdi okkur ad í seinustu rútuferd hans í Bólivíu tá hefdi rútan fests tvisvar í sandi og allir, jafnt ungir sem aldnir, hefdu turft ad fara út og ýta. Ég veit bara aldrei vid hverju er ad búast hérna.

Tad er líka svo gaman ad sjá mannlífid hérna. Flestar konurnar eru med tessa fínu kúluhatta og stundum pípuhatta, yfirleitt med gylltar naelur á teim, med sídar fléttur med skrauti í, laxableikum sokkabuxum, morgum pilslogum og med svuntu. Oftast eru taer líka med stóra poka á bakinu. Hér í sudvesturhorninu sér madur nánast eingongu fólk af indíánaaettum. Bornin eru oft bara í sandolum trátt fyrir kuldann.

En allavegana, vid ákvádum ad vera gód vid okkur og fara frekar fínt hótel og fundum hótelid "Las Tres Portadas". Ég og Kelly (hollenska) fórum med hótelstjóranum ad skoda herbergin medan strákarnir bidu í lobbýinu. Herbergin voru rosafín en hótelstjórinn vildi endilega sýna okkur bestu svítuna. Vid fórum bara med honum út af forvitni en ekki ad vid myndum fara ad kaupa hana. Svítan er svo aedisleg og vid spjolludum adeins vid gaurinn og fengum hana á 25 dollara nóttina á parid, sem er náttúrulega hlaegilega lítid. Svítan er á tveimur haedum. Á nedri haedinni eru tvo svefnherbergi, sófar og bord, svjónvarp med hátt í 100 stodvum, stórt madherbergi med risaspegli og badi og á efri haedinni er bar, bord og stólar, sjónvarp, tvaer tolvur med hradri nettenginur (í fyrsta sinn í tessari ferd) og haegt er ad ganga út á takid en útsýnid er adeins hústokin í kring.

Vid ákvádum ad strída strákunum og sogdum ad herbergin vaeru ekki eins gód og vid hefdum vonast eftir en tó a.m.k. betri heldur en sídustu naetur tannig ad andlitid datt bara af teim tegar teir sáu svítuna, sem var mjog gamanSmile Svo fengum vid strax hressingu, te og bollur, og morgunverdarhladbord er innifalid í verdinu. Á hótelinu er líka hlýtt sem er ný tilfinning fyrir okkur. Vid lifum sem sagt eins og kóngar hérna.

Hótelstjórinn er svo ánaegdur ad hafa okkur ad hann er búinn ad bjóda okkur herbergi á sama hóteli í Sucre fyrir hugsanlega laegra verd. Vid aetlum ad spjalla um tad á eftirWink

Vid vorum ad hugsa um ad taka leigubíl til Sucre á morgun. Tegar vid erum fjogur saman tá er tad naestum eins ódýrt og rútan, bara taegilegra.

Potosí virdist frekar notalegur baer. Allar goturnar standa í brekku og húsin eru gamaldags og málud í skemmtilegum litum. Tad er fullt af fólki á gotunum svo baerinn er líflegur.

Ég vona ad tid hafid tad oll vodalega gott!

Ástarkvedjur frá Bólivíu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Ćđislega gaman ađ lesa um ferđir ykkar ţarna suđur frá. Viđ eigum líka mjög góđar minningar frá ţessari hćstu borg í heimi en ţađ var hins vegar ansi kalt á Hótel Jerúsalem ţar sem viđ gistum. Mćlum síđan međ Ritz Apartment hótelinu í La Paz!

Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 17.7.2007 kl. 12:36

2 identicon

Ţiđ standiđ ykkur alveg međ eindćmum vel á ţessu ferđalagi ykkar um Suđur-Ameríku... Viđ erum stolt af ykkur.

Takk fyrir alla ykkar frábćru ,innihaldsríku og lýsandi  ferđapistla.

Ţađ sýnist ljóst ađ smámunasemi gagnvart hinum bestu ađstćđum hefur tekiđ breytingum .  Fólkiđ í veröldinni býr viđ hinar breytilegustu ađstćđur og er samt hamingjusamt og ekki er ţađ í beinum tengslum viđ svokallađan veraldlegan auđ...

Gott ađ hafa nóg ađ borđa í dag... Heill háskóli fyrir ykkur í lífsins frćđum.

      Bestu kveđjur frá afa og ömmu í Kríuásnum
 

Sćvar Helgason (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband