Sucre

Sael

Í gaer fórum vid í safn vid sementnámu hérna rétt utan vid Sucre. Frá safninu sést yfir á vegg tar sem finnast spor eftir u.t.b. 150 risaedlur. Venjulega má ganga ad veggnum en tad mun ekki vera haegt núna í ca. ár tví Unesco er ad rannsaka sporin og ad gera varveitingarrádstafanir. Svekkjandi fyrir okkur en vid vorum med kíki svo vid sáum sporin mjog vel. Tarna voru líka líkon af risaedlum og rosalega gátu taer ordid stórar! Tegar madur heyrir staerdartolurnar finnst manni tad mikid en tad er ekkert eins og ad labba undir eina svoleidis.

Tad var gaman ad keyra í gegnum baeinn tví vid sáum svo mismunandi umhverfi. Tad er ótrúlega gaman hvad allt er blómlegt hérna, medfram ollum gotum eru tré og blóm. Tad er greinilega hugsad vel um borgina. Hérna sér madur líka eins einbýlishús og á Íslandi. Hinsvegar er hraedilegt ad sjá betlarana og lítil born ad reyna ad selja blóm og fl. Tad er tví midur mikid um fátaek born hérna gangandi um med pokana sína. Skópússunardrengir berjast um ad fá ad pússa skóna mína og ég er í strigaskóm! Vid fáum alveg samviskubit ad koma sodd og sael út af veitingastodunum hérna og sjá svo betlarana fyrir utan. 

Í gaer var greinilega e-r merkilegur dagur tví á hverju horni voru vidtol vid fíntklaett fólk, orugglega stjórnmálamenn.

Tad er svo mikill munur á fólkinu hérna í midbaenum og í fátaekari hverfunm. Hérna gengur fólkid í tískufotum en tar í hefdbundnum sveitafotum (fléttur, pils, svunta og fl.). Hérna eru líka fínar súkkuladibúdir og ég get ekki ímyndad mér ad fátaeka fólkid fái mikid af tví.

Vid fórum á rútustodina í gaer til ad kaupa mida til Cochabamba. Í hinum tremur londunum voru rútustodvarnar stórar, bjartar og allt unnid á tolvur. Hér er hún dimmur, trongur gangur tar sem fólk tredst fyrir framan litla bása og tad taeknilegasta sem madur sér eru gamlar ritvélar, annars er allt skrifad á blad. Bólivía er svo sannarlega land andstaedna! 

Í kvold tokum vid rútuna til Cochabamba og tad er bara óskandi ad hún verdi betri en seinast! Eftir ferdina til Potosí sór Saevar tess eid ad fara aldrei aftur í rútuferd en tad eru ekki margir adrir moguleikar í stodunni hérna. Vid spurdumst bara fyrir hvad vaeri besta fyrirtaekid og nú á eftir ad koma í ljós hversu gott tad er.

Btw. Vid fórum aftur á Sushi veitingastadinn í gaer (tad er svo langt sídan vid hofum bordad fisk) og bordudum ferskan silung úr Titicacavatni. Tad er einn besti fiskur sem ég hef smakkad.

Endilega kommentid sídan, okkur finnst svo gaman ad fá fréttir ad heiman :)

Inga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Inga mín!

Ég var ađ sjá bloggiđ ţitt í fyrsta sinn og hafđi gaman af. Ég er fegin ađ sjá hvađ ţiđ hafiđ ţađ gott. Vona ađ framhaldiđ verđi eins skemmtilegt og ađ ţiđ skiliđ ykkur heilum heim.

Bestu kveđjur,

Didda amma

Helga (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 17:59

2 identicon

Hae saetu

Thetta er otrulegt aevintyri hja ykkur, eg halfpartinn öfunda ykkur. Eg er ad mala eldhusinnrettinguna mina, perluhvita. Thad er buid ad vera engin sma vinna en styttist i ad henni verdi lokid. Litur allavega rosa vel ut. Eg aetla ad vera buin ad öllu fyrir afmaelid en thad verdur rosa party naesta föstudagskvöld. Ykkur er ad sjalfsögdu bodid...

Bestu kvedjur, kossar og knus elskurnar, Kristjana 

Kristjana (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 19:24

3 identicon

Elsku Inga mín, ég var ađ setja inn fullt af myndum fyrir ţig úr ferđalaginu en júlímyndirnar koma seinna

Sakna ykkar! 

Guđrún systir (IP-tala skráđ) 22.7.2007 kl. 20:17

4 identicon

Kristjana heldurdu ekki bara annad partý eftir ad vid komum heim, tar sem vid komumst tví midur ekki núna? : )

Takk Gudrún mín. Tad verdur gaman ad kíkja. Sakna ykkar allra líka!

Inga (IP-tala skráđ) 22.7.2007 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband