Flòttinn frà Potosí og Sucre

Hae. Vid komum til Sucre í gaerkvoldi en tá voru allar tolvur uppteknar svo hér erum vid maett í tolvurnar klukkan 9.30. Ferdin gekk vel trátt fyrir mikla bílveiki tví vid turftum af fordast adalveginn og hossudumst tví um á e-m fjallatrodningum í 5 klukkutíma í stad tess ad keyra á malbikudum vegi í tvo tíma og borga auk tess 5000 kr. fyrir í stad 700 kr. Vegurinn var meira ad segja svo slaemur ad vid turftum ad labba stundum. Tad fóru trír bílar saman og hjálpudust ad. En tessir bólivísku bílstjórar eru nú meiri brjálaedingarnir. Tegar vid loksins komumst á malbikadan veg tá lá hann í hlykkjum utan á fjollunum (sem var mjog fallegt) og var hámarkshradinn yfirleitt á bilinu 35-55 km/klst en okkar madur lèt tad ekkert á sig fá og keyrdi ótraudur á 100-120 km/klst. Tetta gat verid frekar ótaegilegt og var okkur létt ad komast til Sucre.

Sucre er svo hrein og falleg  og ber tad alveg med sér ad vera hálfgerd hofudborg tví húsin eru svo glaesileg. Vid fórum beint á ágaetishótel eftir komuna í gaer og ákvádum bara ad hafa tad notalegt um kvoldid. Vid fundum tennan líka frábaera Sushi stad og leyfdum kokkinum bara ad velja fyrir okkur og maturinn var aedislegur!! Tetta baetti algjorlega upp fyrir ferdina. Á leidinni heim á hótel keyptum vid sídan ís og bordudum hann á medan vid horfdum á CSI. Mjog kósí : )

En hafid tad nú gott tarna heima

Kvedja Inga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hingað norður á skerið berast fregnar af mótmælum í La Paz:

Íbúar La Paz vilja áfram búa í höfuðborg

Vona að þið eigið ekki eftir að lenda í frekari mótmælum í Bólivíu!

Sverrir Guðmundsson (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 07:22

2 identicon

Gott að heyra að þið eruð sloppin úr umsátrinu og að bílstjóranum tókst ekki að drepa ykkur á undanhaldinu. Þó að stjörnuhiminninn sé fallegur ekki gleyma að horfa fram fyrir tærnar á ykkur. Pabbi í Mos.

Helgi (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband