18.7.2007 | 15:47
Fost í Potosí
Sael ollsomul. Tad kom dálítid óvaent upp á hjá okkur. Námuverkamenn veru í verkfalli og hafa lokad ollum leidum út úr Potosí. Tannig ad núna erum vid búin ad vera fost hérna tveimur dogum leingur en vid aetludum okkur. Vid vonum samt ad tetta leysist sem fyrst, en svona atvik eru víst mjog algeng hér í Bólivíu. Mér finnst reyndar ekkert skrítid ad teir mótmaeli tví adstaedurnar í námunum eru víst svo hraedilegar ad námuverkamennirnir lifa venjulega ekki lengur en 10 ár í tessari vinnu.
Tetta veldur tví ad vid verdum hugsanlega í smá tímatrong en madur getur víst gert rád fyrir ollu hér í Bólivíu. Tad vaesir líka ekki um okkur hérna. Dagarnir fara í ad borda og spila mest megnis. Tad er dálítid fyndid ad ég og hollenska parid kunnum morg somu spilin.
Í gaer fórum vid Saevar á adalsafnid hér í baenum, "Casa de Moneda". Húsid var ótrúlega fallegt og vel vid haldid og tarna sáum vid baedi málverk og allt í tengslum vid mynt-gerd Spánverjanna í Potosí. Vid sáum vélarnar og kyndingarklefana og tad allt saman. Mér fannst tetta mjog metnadarfult og skemmtilegt safn en Saevar var ekki alveg á sama máli. Vid fengum leidsogn í gegnum safnid sem tók 1 1/2 klst. og gátum tó adeins séd brot af húsinu tví tar eru 150 salir og herbergi. Saevar er audvitad yndislegur ad koma med mér en tad hefdi líklega verid audveldara ad fara ein tví hann noldradi allan tímann og var ad deyja úr leidindum. Hugsanlega var ástaedan fyrir noldrinu ad tarna var stórt safn ad trúarlist sem líklega skemmdi safnid ad mestu fyrir honum.
Fyrir utan tetta er óskop lítid haegt ad skoda hérna fyrir utan námurnar og vid hofum ekki mikinn áhuga fyrir ad klongrast ofan í taer.
Vid erum líka búin ad komast ad tví ad vid vorum mjog heppin med ferdaskrifstofu sem flutti okkur til Uyuni. Vid hofum heyrt tvílíkar hryllingssogur af hinum skrifstofunum, m.a. ad bílstjórarnir hafi ekid drukknir og ad matar- og vatnsbirgdirnar hafi klárast í midri ferd. Vid hofum nú yfirleitt verid mjog heppin í tessari ferd.
Ég verd sídan ad minnast á ad í Argentínu voru allar loggustodvarnar bleikar. Vid gleymdum alltaf ad segjafrá tví held ég, en tad var ótrúlega fyndid.
Kaer kvedja
Inga Rún
Athugasemdir
Elskurnar mínar!
Alltaf jafn gaman og fróđlegt ađ heyra frá ykkur. Fariđ varlega!
Allt gott ađ frétta héđan.
Mamma í Mosó
Helga (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 18:56
Sćl og bless
Sćvar ég verđ nú ađ byrja á ađ skamma ţig, ég meina núna ert ţú búinn ađ draga Ingu í stjörnuskođunn og ekki kvartađi hún(ađ minnsta kosti heyrđi mađur ekki af ţví), svo fariđ ţiđ í eitt safn og ţú kvartar allan tíman. Uss Uss Uss.
Annars kom ég hérna ađalega til ţess ađ bjóđa ykkur ađ skođa nokkrar myndir af ferđinni okkar Önnu. Ţetta eru ekki allar myndirnar(yfir 800), en ađeins brot af ţví sem viđ sáum og gerđum. http://picasaweb.google.com/arnaringi86/Grikkland30JN14JL
Bćbć og skemmtiđ ykkur vel
Arnar Ingi og Anna Margrét (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 22:01
Mamma vid forum varlega eins og alltaf og Arnar takk kaerlega, vid kikjum a taer nuna!
Inga (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.