Quito - Rio de Janeiro

Núna erum vid komin til Rio, sem er svona seinasta stoppid okkar. Vid erum farin ad hlakka mikid til ad koma heim. Rio er virkilega fín borg en tad gekk ekki áfallalaust ad komast hingad. Vid lentum í tví á flugvellinum í Quito ad okkur vantadi víst gult hefti sem á ad vera stadfesting á tví ad vid hofum fengid bólusetningu gegn gulu. Klukkan var 5 um morguninn, tveir tímar í flug og skrifstofa flugfélagsins var ekki á flugvellinum. Af hverju laetur enginn mann vita af svona hlutum? Allavegana tá fengum vid ekki ad innrita okkur, tíminn leid og enginn gat hjálpad okkur, vid turftum ad ná okkur í svona blad. Tad var ekki fyrr en ég leyfdi manninum ad sjá nokkur tár ad hann sagdi ad vid gaetum hugsanlega keypt okkur svona blad, vaerum vid til í ad borga. Vid sogdum audvitad ad tad vaeri ekkert mál og 10 mín. sídar var búid ad falsa tvo skírteini fyrir okkur, gegn 50 $ greidslu. Vid sem hofum alveg tessa bólusetningu! En tetta reddadist sem sagt og vid hlupum í gegnum flugstodina og inn í vél. Vá tad var svo mikill léttir!

Um kvoldid komum

vid til Rio og komumst ad tví ad hótelid okkar er partý stadur. Beint fyrir utan herbergid okkar er bar og tar er alltaf tónlistin í botni. Tetta hefdi hentad vel í svona ferd eins og Mallorca ferdinni minni tar sem tilgangurinn var ad skemmta sér, en fyrir okkur, tá er tetta heldur mikill hávadi. Tegar madur er svona brenndur er madur ekkert í miklu party studi. Auk tess er tetta eitt dýrasta hótelid sem vid hofum verid á (50 $ nóttin) og herbergid okkar er gluggalaust nema út ad barnum og vid hofum ekki einka badherbergi. Rio er bara dýrari borg. Í

gaer lobbudum vid alla Copacabana strondina. Strandlífid er skemmtilegt og loftslagid hérna ótrúlega taegilegt. Í dag fórum vid svo upp á Pão de Azuçar. Útsýnid tadan er ótrúlegt! Borgarstaedid er án efa eitt tad fallegasta í heiminum!

En

ég er á tíma og verd tví ad fara ad haetta. Tolvan er líka ad fara ad deyja held ég.

Kv. Inga

Btw. Daginn eftir ad vid komum frá Galapagos,tá faerdi Saevar mér morgunmat í rúmid og braeddi mig alveg. Eftir brunann á fótleggjunum  bólgnudu faeturnir á mér nefninlega upp svo tad var erfitt ad ganga, svo Saevar er alveg búinn ad stjana vid mig. Hann er yndislegur, tessi elskaInLove 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú styttist jafnt og þétt í heimkomu ykkar og við hérna í Hjallahlíðinni bíðum spennt. Jói á meira að segja erfitt með svefn því eftirvæntingin er svo mikil :) Njótið nú lífsins vel og mætið endurnærð í íslenska veruleikann!

Guðrún systir (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 12:45

2 identicon

Hæ!Inga við ætlum að hittast á föstudagskvöldið!!!Læt þig vita nánar um stað og stund þegar það verður ákveðið. Hvort viltu vera í heimahúsi eða fara og fá okkur kokteil?

kv. Silja (sem lifir á kokteilum og hagar sér eins og díva, sem hún er)

Silja besta vinkona (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 16:01

3 identicon

Hæ. Ég ætlaði bara að láta alla vita að tilvera mín er grá og litlaus vegna söknuðar til ykkar snúllurassar.

Getiði ekki flýtt heimferðinni?

Silja Hlín (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 16:07

4 identicon

Frábaert. Mér taetti fínt ad vera í heimahúsi. Hlakka til ad hitta ykkur oll.

Gudrún, endilega bentu Jóa á ad baka e-d gott fyrir okkur, svona til ad nýta tímann sem hann liggur andvaka. :)

Inga (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband