Itaipu stíflan

Í dag tókum vid thvi rolega eftir morgunmatinn. Vid lágum inni a hotelherberginu til klukkan 2, thvodum fotin okkar og lasum. Thá ákvádum vid ad fara ad skoda Itaipu stífluna sem er onnur staersta stífla heims og thar af leidandi annad staersta umhverfisslys heims. Stiflan er frekar ljót en madur verdur hins vegar ad dást af verkfraedinni á bak vid thessa ótrúlega stóru stíflu. Lónid er eins og haf ad sjá á landamaerum Brasilíu og Paragvae. 

Vid urdum eiginlega frekar leid ad sjá oll thessi umhverfisspjoll jafnvel thott vid vitum audvitad ad virkjunin veitir 97% af Pragavae orku og 20% Brasilíu. Sumum thykir thessi stífla mjog glaesileg en okkur thótti hún heldur ljót. Einhver taladi um ad Karahnjukavirkjun yrdi tourist attraction. Glaetan. Virkjanir eins og thessar eru vidbjódslega ljótar. Iguazu fossarnir eru svo miklu tilkomumeiri.

Og by the way, thid verdid ad sja otrulega saetu Guachi dyrin thegar vid setjum inn myndir.

Planid hjá okkur núna er ad fara yfir til Puerto Iguazu í Argentínu á morgun. Vid erum svo ad reyna ad ákveda okkur hvort vid eigum ad fara til Montevideo í Úrúgvae eda beint til Buenos Aires. Thad er víst ekkert merkilegt á leidinni thangad. Hvort sem vid veljum thurfum vid ad sitja í 20 klukkutíma í rútu (nema ég (Saevar) nái ad sannfaera Ingu um ad thad er skemmtilegra ad fljúga bara) (Inga: thessar rútur eru mjog thaegilegar thá sér madur líka landslagid í leidinni).

Sem sagt, allt gott ad frétta af okkur. Vedrid hér er frábaert thótt hér sé hávetur. Í dag var 28 stiga hiti og sól. Mmmmmmm. 

Thid heyrid naest í okkur frá Argentínu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottir ferðapistlar frá ykkur. Fara ekki að koma myndir úr ævintýrasafninu hjá ykkur ?

Kveðja úr Kríuásnum 

Amma og afi í Kriuasi (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 09:33

2 identicon

hallo krakkar...gaman ad lesa ferdasoguna..farid nu varlega og passid upp a hvort annad..her er 40 stiga hiti sol og saela  fritt i sund og straeto i dag..leidinlegt fyrir ykkur ad missa af 17 júni hatidarholdum   annars bara allt i goodddi... ad ollu grini slepptu njotid tess ad vera til og eiga hvort annad..kossar og knus Laekjarbergsgengid

ps.Hildur Maria er serstaklega ahugasom um siduna ykkar

Lækjarberg (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 11:03

3 identicon

Hallo elskurnar mínar, það er yndislegt að geta verið með ykkur í gegnum netið. þetta er þvilik upplifun fyrir ykkur.hlökkum til að sjá myndir. Farið vel með ykkur.Stórt knús frá okkur héðan úr Stuðlabergi.ELSKUM YKKUR. Kveðja Mamma í firðinum.

Hjördís Sævarsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 11:37

4 identicon

Gaman að heyra frá ykkur. Við erum að fara í Fljótshlíðina en hestarnir verða þar í sumar. Við erum aldeilis að læra eitt og annað um Suður-Ameríku með því að fylgjast með ykkur hérna. Það styttist líka í það að við förum sjálf út í heim að skoða nýjar slóðir. 

Bestu kveðjur, njótið lífsins,

Pabbi í mosó. 

Helgi (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 12:25

5 identicon

Takk fyrir oll skemmtilegu kommentin. Vid soknum ykkar líka.

Saevar (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband