Dýragardurinn

Hae aftur.

Úti er grenjandi rigning og tar sem vid forum um allt fótgangandi tá er ekkert mjog spennandi ad fara e-d. Tad er samt e-r skrúdganga nýbúin ad fara hér framhjá, óhepppin. Á morgun fljúgum vid til Santiago í Chile. Vid erum baedi búin ad slaka vel á hérna og skoda flest tad sem vid vildum sjá svo vid erum sátt med ad halda áfram.

Í gaer fórum vid í dýragardinn og hofdum svona líka gaman af. Ég held vid hofum skemmt okkur alveg jafn vel og litlu bornin (Saevar vill reyndar halda tví fram ad tad eigi adeins vid um mig en hann var sko alveg jafn spenntur og ég ad skoda dýrin). Vid urdum meira ad segja vitni ad apakynlífi. Reyndar var kvenapinn ekki alveg sáttur og flúdi í sífellu en kallinn elti hana um allt med bleika typpid sitt út í loftid (og bláan rass, skemmtileg litasamsetning). Inn á milli komst hann til hennar og strauk feldinn hennar og bordadi lýs en komst oftast ekki lengra. Audvitad var kominn hópur af áhorfendum fyrir framan búrid ad fylgjast med hvernig faeri. Vid nádum tví midur ekki mynd af tessu tví tetta var mjog fyndid allt saman. 

Tarna voru líka trír ótrúlega saetir hvítir og gráir, stórir kettlingar. Metra háir hnodrar ad leika sér. Mig langadi mest ad fadma tessi krútt en ég geri rád fyrir ad tad hafi verid ástaeda fyrir víggirdingunni utan um tá.

Tad tók okkur u.t.b. 1 1/2 klst. ad labba milli hótelsins og dýragardsins ogvid vorum búin á tví tegar vid komum heim. Hvorugt okkar hafdi heldur sofid mikid nóttina ádur, Saevari var illt í maganum en vid fengum pillur vid tví um morguninn og núna er hann bara gódur. Ég datt svo inn í Kafka on the shore eftir Murakami ad ég gleymdi bara ad fara ad sofa. Klukkan sjo um morguninn var ég alveg ad deyja úr hungri  svo ég ákvad ad prufa morgunmatinn á hótelinu í fyrsta skipti og faerdi mig fram í matsalinn med bókina mína. Ég skil ekki af hverju allir eru svona grannir hérna tví morgunmaturinn samanstód af tremur virkilega saetum croissant-um og rótsterku kaffi. Ég bad um te í stadinn svo ég daei ekki úr sykursjokki. Ég skil ekki hvernig fólkid getur bordad tetta ad stadaldri. Ég sofnadi loksins kl. 9 um morguninn og mér finnst ótrúlegt ad ég skyldi tó sofna eftir tetta.

Annad matartengt. Allar kokurnar sem ég hef smakkad hér í Sudur Ameríku hingad til hafa verid virkilega vondar. Taer eru turrar og oft braudkenndar eins og margra daga gamlar. Og tetta bordar fólkid med bestu lyst!

Besos (kossar)

Inga 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hversu ógeđslegt er ađ éta lýs og stunda kynlíf um leiđ?ég get ekki ímyndađ mér neitt verra!

Silja Hlín (IP-tala skráđ) 21.6.2007 kl. 01:00

2 identicon

hahahah!! Inga ţú ert svo fyndin! vá ég sé ţig alveg í anda! sátt međ ykkur ađ fara í dýragarđinn, ég skemmti mér ekkert smá vel ađ lesa ţetta :D love you! ;*

Stella (IP-tala skráđ) 21.6.2007 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband