Ferdin til Uyuni í Bólivíu

Hae aftur. Tá hofum vid lokid triggja daga svadilfor um Andesfjollin. Hún var baedi erfid og skemmtileg. Vid ferdudumst í tveimur fjórhjóladrifnum jeppum sem var eins gott tví stundum keyrdum vid upp klettótt fjoll o gtad var engin leid ad fatta ad vid vaerum á vegi. Vid byrjudum á tví ad keyra upp Andesfjollin Chilemegin. Tad var vegurinn malbikadur og allt í gódu en í 5000 m haed beygdum vid út af honum og keyrdum (ad tví er virtist) e-d út í buskann. Eftir smá tíma sáum vid hrorlega kofa og grínudumst med ad tarna vaeri bólivíska landamaerastodin. Og vitidi hvad? Tetta var hún. Tarna sátu tveir kappklaeddir landamaeraverdir og spurdust fyrir um okkur vorum ad koma inn í landidSmile Tarna var ísskalt og ég held ad mér hafi verid kallt tangad til í dag.

Eftir tetta sáum vid hvíta vatnid, graena vatnid og rauda vatnid. Auk tess sáum vid full af flamingóum, lamadýrum og vucuńas (sem eru eins og fíngerdari og saetari lamadýr sem lifa villt í Andesfjollunum). Um 6 leytid komum vid á gististadinn okkar, tar sem var ískuldi! Enda vorum vid í 4300 m haed. Vid kynntumst um kvoldid ágeatlega hollensku pari og tveimur fronskum og sátum og spiludum vid tau. Nóttin var fremur skrautleg tar sem ca. 30 manns gistu tarna og enginn gat sofid almennilega vegna kulda. Ég nádi ad dotta svona inn á milli (notadi Saevar sem hitapoka, var í tveimur buxum, tremur peysum, úlpu, med tvaer hettur á hofdinu, svefnpoka og trjú teppi) en voda lítid vegna kulda. Saevar gat nú bara ekki sofid neitt vesalingurinn (hugsanlega stal ég hitanum hans :( ) Teppin voru líka alltaf ad leka nidur af okkur alla nóttina.

Daginn eftir logdum vid aftur af stad klukkan átta um morguninn, svona frekar treytt og frosin stird. Sá dagur var ekkert sérstakur tví vid sáum bara endalaust fleiri lón og flamingóa. Tad var nú ordid frekar treytt. Auk tess sáum vid hluti sem vid hofum á Íslandi og okkur fannst ekkert merkilegt, en hinum fannst voda spennandi. Ísland hefur spillt okkur. Vid vorum med fjórum Bretum í bíl og teim fannst allt svakalega skemmtilegt. Verst hvad tau hofdu slaeman tónlistarsmekk (iPodinn teirra var tengdur vid útvarpid í bílnum allan daginn) A.m.k. bordudum vid alltaf vel og um kvoldid komum vid á hótel sem var byggt algjorlega úr salti, rúmin, bordin, veggirnir o.fl. voru úr saltkubbum og gólfid úr venjulegu salti. Tar hofdum vid sér herbergi med badi svo taegindin jukust mikid. Hérna er madur ordinn vanur ad labba um med klósettrúllu í vasanum og pissa í holur eda brotin ógedsleg klósett ( Tá vel ég nú frekar holuna). Saevar o.fl. spiladu um kvoldid fótbolta vid heimastrákana (10 og 12 ára) og seinna komu teir med inn og spiludu vid okkur "Laumu". Fyndid ad ég spiladi tetta spil mikid einu sinni og fronsku porin og tad hollenska líka, t.a. allir kunnu spilid, nema Saevar og bólivísku strákarnir. (Saevar er reyndar ordinn mjog gódur spilamadur:) )

Í dag voknudum vid upp úr fimm til ad ná sólarupprásinni á Saltsléttunni. Uyuni saltsléttan er 12000 ferkílómetrar og saltlagid er 6-7 metrar á tykkt. Hún er snjóhvít og slétt tannig ad tad er eins og madur gangi á hordu hafi. Hún er ótrúlega flott og ójardnesk. Vid fórum líka á kaktuseyju úti á midri sléttunni. Útsúnid tar var stórkostlegt. Tad er bara ekki haegt ad lýsa tessu!

Vid komum til Uyuni upp úr hádegi og skrádum okkur inn á frekar ógedslegt hostel med tessum tremur porum og erum af fara út ad borda med teim eftir korter. Vid vorum líka svo heppin á fá sídustu sex saetin til Potosí í fyrramálid (eitt parid fer beint til La Paz).

Tangad til sídar, vid hofum tad mjog gott

Inga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha Inga ţú ert svo mikiđ krútt. Held ađ ţú eigir met í kappklćđnađi ţegar ţú sefur. Vona ađ flókaskórnir hafi feriđ međ til s-ameríku.

Lovjú. Hlakka til ađ sjá ţig

Hildur k (IP-tala skráđ) 16.7.2007 kl. 11:32

2 identicon

Gott ađ ţađ var gaman hjá ykkur, og er =) Ţađ er allt í góđu hjá mér í noregi, búinn ađ fara á metallica tónleikana, sem voru geđveikir, og líka í stćrsta tívolí í noregi =)

En hafiđ ţađ bara gott =) Kv. Egill

Egill (IP-tala skráđ) 16.7.2007 kl. 11:52

3 identicon

Tvi midur foru flokaskornir ekki med en eg er med nog af hlyjum sokkum :)

Hvenaer kemurdu heim frá Noregi, Egill?

Inga (IP-tala skráđ) 16.7.2007 kl. 16:43

4 identicon

Ţetta var mú meiri ferđasagan!! En ţađ er gaman ađ láta drauma sína rćtast. Ţiđ eigiđ eftir ađ lifa á ţessari S-Ameríkuferđ lengi.

Okkur ţykir vćnt um ykkur og vonum ađ ţiđ eigiđ eftir ađ upplifa margt skemmtilegt á ţessum rúma mánuđi sem eftir er.

Mamma og pabbi í Mosó

Helga (IP-tala skráđ) 16.7.2007 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband